Lífið

Keppendur koma fram í þessari röð í Söngvakeppninni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Spennandi keppni framundan.
Spennandi keppni framundan.
Á laugardaginn verður seinna undankvöldið í Söngvakeppnin 2019. Þá keppa fimm lög um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu.

Nú er ljóst í hvaða röð lögin koma fram á laugardagskvöldið og hvaða kosninganúmer hvert lag fær úthlutað.

Elli Grill, Skaði og Glymur stíga fyrst á sviðið og mun Friðrik Ómar loka kvöldinu.

Hér að neðan má sjá kosninganúmerin og röð keppenda:

900-9901 Elli Grill, Skaði og Glymur - Jeijó, keyrum alla leið

900-9902 Ívar Daníels - Þú bætir mig

900-9903 Heiðrún Anna - Helgi

900-9904 Tara Mobee - Betri án þín

900-9905 Friðrik Ómar - Hvað ef ég get ekki elskað?


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×