Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Frosti Logason skrifar 11. febrúar 2019 22:03 Þorsteinn Sæmundsson ræddi um hátt matvöruverð í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Hann segir samþjöppun á matvörumarkaði vera alltof mikla og kallar eftir hertari samkeppnislögum. Breyta þurfi ákvæðum um skylda aðila til að koma á virkri samkeppni. Benti hann á að Hagar og Festi, sem eru móðurfélög verslana eins og Hagkaupa, Bónus, Krónunnar og Nóatúns, væru að stærstum hluta í eigu sömu Lífeyrissjóða. Þorsteinn sagðist sannfærður um að niðurfelling tolla á landbúnaðarvörur myndi litlu breyta um vöruverð þar sem matvöruverslanir væru reknar af mikilli óhagkvæmni. Nefndi hann að verslunarhúsnæði á Íslandi væri margfalt meira miðað við höfðatölu heldur en í Danmörku og að opnunartími næturverslana væri kostnaðarsamur. Þá sagði Þorsteinn verðkannanir benda til þess að verðmunur í verslunum á borð við Bónus og Krónuna væri lítill sem enginn og að þar virtist ríkja einhvers konar þögult verðsamráð. Hlustaðu á allt viðtalið við Þorstein hér að ofan. Harmageddon Kjaramál Samkeppnismál Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Þorsteinn Sæmundsson ræddi um hátt matvöruverð í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Hann segir samþjöppun á matvörumarkaði vera alltof mikla og kallar eftir hertari samkeppnislögum. Breyta þurfi ákvæðum um skylda aðila til að koma á virkri samkeppni. Benti hann á að Hagar og Festi, sem eru móðurfélög verslana eins og Hagkaupa, Bónus, Krónunnar og Nóatúns, væru að stærstum hluta í eigu sömu Lífeyrissjóða. Þorsteinn sagðist sannfærður um að niðurfelling tolla á landbúnaðarvörur myndi litlu breyta um vöruverð þar sem matvöruverslanir væru reknar af mikilli óhagkvæmni. Nefndi hann að verslunarhúsnæði á Íslandi væri margfalt meira miðað við höfðatölu heldur en í Danmörku og að opnunartími næturverslana væri kostnaðarsamur. Þá sagði Þorsteinn verðkannanir benda til þess að verðmunur í verslunum á borð við Bónus og Krónuna væri lítill sem enginn og að þar virtist ríkja einhvers konar þögult verðsamráð. Hlustaðu á allt viðtalið við Þorstein hér að ofan.
Harmageddon Kjaramál Samkeppnismál Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon