Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 18:16 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan fór í umfangsmiklar aðgerðir vegna gruns um brotastarfsemi og gerði húsleit á átta stöðum í Reykjavík í fyrrinótt en fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útlendingarstofnun er að miklu leyti rekin á fjáraukalögum og fjármagn er sett í tímabundin verkefni innan stofnunarinnar til að halda dampi. Ríkisendurskoðun gaf út svarta skýrslu í desember þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Við ræðum við sviðstjóra hjáÚtlendingastofnun sem segir að stofnunin reyni að nýta þær bjargir sem hún hafi til að bregðast viðábendingum. Þá fjöllum viðáfram um samgöngumál en sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skoraðá ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Þá hefur samgönguráðherra velt upp þeirri hugmynd að arðgreiðslur frá Landsvirkjun verði nýttar til að fjármagna nauðsynlegar samgöngubætur, áður en gripið verði til þess að innheimta vegatolla. Við spjöllum einnig við mann sem var aðeins 25 ára gamall þegar hann byrjaði að undirbúa eigin jarðarför, ræðum við foreldra transbarna áÍslandi og hittum hjón í Hveragerði sem eru afar iðin við að prjóna. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan fór í umfangsmiklar aðgerðir vegna gruns um brotastarfsemi og gerði húsleit á átta stöðum í Reykjavík í fyrrinótt en fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útlendingarstofnun er að miklu leyti rekin á fjáraukalögum og fjármagn er sett í tímabundin verkefni innan stofnunarinnar til að halda dampi. Ríkisendurskoðun gaf út svarta skýrslu í desember þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Við ræðum við sviðstjóra hjáÚtlendingastofnun sem segir að stofnunin reyni að nýta þær bjargir sem hún hafi til að bregðast viðábendingum. Þá fjöllum viðáfram um samgöngumál en sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skoraðá ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Þá hefur samgönguráðherra velt upp þeirri hugmynd að arðgreiðslur frá Landsvirkjun verði nýttar til að fjármagna nauðsynlegar samgöngubætur, áður en gripið verði til þess að innheimta vegatolla. Við spjöllum einnig við mann sem var aðeins 25 ára gamall þegar hann byrjaði að undirbúa eigin jarðarför, ræðum við foreldra transbarna áÍslandi og hittum hjón í Hveragerði sem eru afar iðin við að prjóna. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira