Þúsundir yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 09:52 Eldarnir hafa valdið því að þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín. AP Á fjórða þúsund manns hafa flúið heimili sín vegna skógarelda sem loga nú á Suðurey, annarri af tveimur aðaleyjum Nýja-Sjálands. Eldarnir áttu upptök sín nálægt borginni Nelson fyrir sex dögum, en hafa nú teygt anga sína um 35 kílómetra norðaustur að bænum Wakefield. Veðurspár gera ráð fyrir sterkum vindum á svæðinu í dag og hafa yfirvöld varað við því að umfang eldsins geti aukist gríðarlega í dag vegna þess. Um 70 þúsund manns búa á svæðinu sem talið er að eldurinn geti haft áhrif á og nokkurrar taugaspennu gætir meðal íbúa, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar hafa notast við 23 þyrlur og tvær flugvélar í tilraunum sínum til að ráða niðurlögum eldsins, sem af sérfræðingum er talinn versti skógareldur Nýja-Sjálands í meira en 60 ár. Þá virðist veðrið ekki ætla að vera með eldhræddum Nýsjálendingum í liði en þrátt fyrir rigningarspá snemma í næstu viku mun úrkoman að öllum líkindum ekki ná til svæðisins þar sem eldarnir loga. Nýja-Sjáland Skógareldar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Á fjórða þúsund manns hafa flúið heimili sín vegna skógarelda sem loga nú á Suðurey, annarri af tveimur aðaleyjum Nýja-Sjálands. Eldarnir áttu upptök sín nálægt borginni Nelson fyrir sex dögum, en hafa nú teygt anga sína um 35 kílómetra norðaustur að bænum Wakefield. Veðurspár gera ráð fyrir sterkum vindum á svæðinu í dag og hafa yfirvöld varað við því að umfang eldsins geti aukist gríðarlega í dag vegna þess. Um 70 þúsund manns búa á svæðinu sem talið er að eldurinn geti haft áhrif á og nokkurrar taugaspennu gætir meðal íbúa, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar hafa notast við 23 þyrlur og tvær flugvélar í tilraunum sínum til að ráða niðurlögum eldsins, sem af sérfræðingum er talinn versti skógareldur Nýja-Sjálands í meira en 60 ár. Þá virðist veðrið ekki ætla að vera með eldhræddum Nýsjálendingum í liði en þrátt fyrir rigningarspá snemma í næstu viku mun úrkoman að öllum líkindum ekki ná til svæðisins þar sem eldarnir loga.
Nýja-Sjáland Skógareldar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent