Sterkar vísbendingar um atkvæðakaup í Moldóvu Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2019 08:33 Kosningarnar í Moldóvu fóru fram á sunnudaginn. EPA Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa fordæmt framkvæmd þingkosninganna í Moldóvu sem fram fóru á sunnudaginn. Eru „sterkar vísbendingar“ um víðtæk atkvæðakaup. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), sem fylgdist með framkvæmd kosninganna, segir í bráðabirgðaskýrslu sinni að opinberir starfsmenn hafi verið beittir þrýstingi og að opinberir sjóðir hafi verið misnotaðir. Helstu átakalínurnar í moldóvskum stjórnmálum snúa að því hvort að landið eigi að eiga í nánari samskiptum við Rússland eða Vesturlönd. Niðurstöður kosninganna benda til að enginn flokkur sé ótvíræður sigurvegari kosninganna, en fjöldi flokka hafa sakað stjórnarflokkinn, Lýðræðisflokkinn, um kosningasvindl. Deilurnar um framkvæmd kosninganna snúa helst að aðskilnaðarhéraðinu Trans-Dniester, þar sem borgarar voru ferjaðir til annarra staða til að greiða atkvæði, en enga kjörstaði var ap finna í Trans-Dniester. Hafa ásakanir um atkvæðakaup gengið á milli flokka. Þegar búið er að telja nær öll atkvæðin mældist Sósíalistaflokkurinn, sem er jákvæður í garð aukinnar samvinnu við Rússland, stærstur með um um 31 prósent atkvæða. Forsetinn Igor Dodon tilheyrir Sósíalistaflokknum. Acum og Lýðræðislegu flokkarnir, sem báðir eru jákvæðir í garð aukinnar Evrópusamvinnu, fengu 26 og 24 prósent atkvæða. Moldóva er eitt af fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna og er eitt af fátækustu ríkjum Evrópu. Moldóva Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira
Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa fordæmt framkvæmd þingkosninganna í Moldóvu sem fram fóru á sunnudaginn. Eru „sterkar vísbendingar“ um víðtæk atkvæðakaup. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), sem fylgdist með framkvæmd kosninganna, segir í bráðabirgðaskýrslu sinni að opinberir starfsmenn hafi verið beittir þrýstingi og að opinberir sjóðir hafi verið misnotaðir. Helstu átakalínurnar í moldóvskum stjórnmálum snúa að því hvort að landið eigi að eiga í nánari samskiptum við Rússland eða Vesturlönd. Niðurstöður kosninganna benda til að enginn flokkur sé ótvíræður sigurvegari kosninganna, en fjöldi flokka hafa sakað stjórnarflokkinn, Lýðræðisflokkinn, um kosningasvindl. Deilurnar um framkvæmd kosninganna snúa helst að aðskilnaðarhéraðinu Trans-Dniester, þar sem borgarar voru ferjaðir til annarra staða til að greiða atkvæði, en enga kjörstaði var ap finna í Trans-Dniester. Hafa ásakanir um atkvæðakaup gengið á milli flokka. Þegar búið er að telja nær öll atkvæðin mældist Sósíalistaflokkurinn, sem er jákvæður í garð aukinnar samvinnu við Rússland, stærstur með um um 31 prósent atkvæða. Forsetinn Igor Dodon tilheyrir Sósíalistaflokknum. Acum og Lýðræðislegu flokkarnir, sem báðir eru jákvæðir í garð aukinnar Evrópusamvinnu, fengu 26 og 24 prósent atkvæða. Moldóva er eitt af fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna og er eitt af fátækustu ríkjum Evrópu.
Moldóva Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira