Segir fræðslu innan réttarvörslukerfisins ábótavant Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 19:15 Breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum voru ræddar á málfundi í dag. En á síðasta ári voru gerðar breytingar á nauðgunarákvæði laganna. Flutningsmenn voru sammála um að fræðslu væri sérstaklega ábótavant innan réttarvörslukerfisins. Viðreisn stóð fyrir fundinum en það var þingmaðurinn Jón Steindór sem flutti frumvarpið á sínum tíma. Í frumvarpinu, sem nú er orðið að lögum, felst að hugtakinu samþykki hefur verið bætt inn í 194. gr sem fjallar um nauðgun. Einnig er hugtakið samþykki nú skilgreint í ákvæðinu. Jón Steindór sagði á fundinum að fræðslu um kynferðisofbeldi væri ábótavant innan réttarvörslukerfisins. „Það er mjög mikilvægt þegar löggjöf er breytt, að þeir einstaklingar sem eru að beita henni fái fræðslu og þjálfun um þýðingu breytingarinnar. Þess vegna þarf að innleiða fræðslu um breytinguna alls staðar innan réttarvörslukerfisins,“ sagði Helga Lind Mar, skipuleggjandi Druslugöngunnar og aktivisti. Þá tekur hún fram að ekki hafi reynt á breytingu laganna í dómaframkvæmd. Þrátt fyrir það hafi átt sér stað mikil viðhorfsbreyting.Hafið þið einhverja reynslu af ávinningi? „Í rauninni er málsmeðferðartíminn svo langur í þessum málum að það hefur ekki komist reynsla á þetta þannig. Við höfum ekkert dæmt út frá þessu ákvæði. Sem er ádeila á það hversu hægt þetta gengur fyrir sig. Svo má ekki dæma afturvirkt þannig við höfum ekki séð neina reynslu innan dómskerfisisns, en við erum að sjá breytingu á viðhorfi,“ sagði Helga Lind. Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum voru ræddar á málfundi í dag. En á síðasta ári voru gerðar breytingar á nauðgunarákvæði laganna. Flutningsmenn voru sammála um að fræðslu væri sérstaklega ábótavant innan réttarvörslukerfisins. Viðreisn stóð fyrir fundinum en það var þingmaðurinn Jón Steindór sem flutti frumvarpið á sínum tíma. Í frumvarpinu, sem nú er orðið að lögum, felst að hugtakinu samþykki hefur verið bætt inn í 194. gr sem fjallar um nauðgun. Einnig er hugtakið samþykki nú skilgreint í ákvæðinu. Jón Steindór sagði á fundinum að fræðslu um kynferðisofbeldi væri ábótavant innan réttarvörslukerfisins. „Það er mjög mikilvægt þegar löggjöf er breytt, að þeir einstaklingar sem eru að beita henni fái fræðslu og þjálfun um þýðingu breytingarinnar. Þess vegna þarf að innleiða fræðslu um breytinguna alls staðar innan réttarvörslukerfisins,“ sagði Helga Lind Mar, skipuleggjandi Druslugöngunnar og aktivisti. Þá tekur hún fram að ekki hafi reynt á breytingu laganna í dómaframkvæmd. Þrátt fyrir það hafi átt sér stað mikil viðhorfsbreyting.Hafið þið einhverja reynslu af ávinningi? „Í rauninni er málsmeðferðartíminn svo langur í þessum málum að það hefur ekki komist reynsla á þetta þannig. Við höfum ekkert dæmt út frá þessu ákvæði. Sem er ádeila á það hversu hægt þetta gengur fyrir sig. Svo má ekki dæma afturvirkt þannig við höfum ekki séð neina reynslu innan dómskerfisisns, en við erum að sjá breytingu á viðhorfi,“ sagði Helga Lind.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira