Búið að kæra Stjörnumanninn fyrir hnefahöggið í Höllinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 09:52 Stuðningsmenn ÍR kunnu ekki að meta hegðun stuðningsmanns Stjörnunnar í Höllinni. mynd/ólafur þór jónsson Körfuknattleiksdeild ÍR staðfesti í morgun að búið væri að kæra stuðningsmann Stjörnunnar sem réðst á stuðningsmann ÍR í undanúrslitaleik liðanna í Geysisbikarnum. Þar sem málið sé komið í ferli hjá lögreglunni þá ætlar körfuknattleiksdeildin ekki að tjá sig frekar um málið á meðan það er í rannsókn.Stjórn KKD ÍR getur upplýst að málið hefur verið kært til lögreglu og telji ekki rétt að tjá sig frekar um málið á meðan það er til rannsóknar hjá þar til bærum yfirvöldum. #korfubolti#dominosdeildin#fokkofbeldihttps://t.co/aeafXqfV3x — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) February 20, 2019 Eins og fram kom á Vísi í gær þá mætti þessi tiltekni stuðningsmaður Stjörnunnar einnig á úrslitaleik Geysisbikarsins. Það gerði hann með fullu leyfi körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar sem kaus aðeins að veita stuðningsmanninum gult spjald fyrir sína hegðun. Stjarnan sá svo ekki ástæðu til þess að fordæma þessa hegðun á sínum miðlum. ÍR-ingar sendu frá sér yfirlýsingu strax eftir leik þar sem hegðun Stjörnumannsins var hörmuð. Hér má sjá hnefahöggið í undanúrslitunum.KKD ÍR harmar mjög atvik sem átti sér stað á leik ÍR og Stjörnunnar í dag. Stuðningsmaður Stjörnunnar réðst að stuðningsmanni ÍR og gaf honum þungt höfuðhögg. Svona atvik á ekki að sjást nálægt íþóttinni fögru. Áfram körfubolti, áfram ÍR. #korfubolti#kkihttps://t.co/DSOMrmGnFF — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) February 14, 2019 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. 16. febrúar 2019 10:12 Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Stjörnumaðurinn sem kýldi ÍR-inginn mætti líka á úrslitaleikinn Athygli vakti á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í körfubolta að einstaklingurinn sem varð uppvís að ofbeldi í undanúrslitaleik Stjörnunnar og ÍR var mættur aftur í Höllina til þess að styðja sitt lið. 19. febrúar 2019 13:30 Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Körfuknattleiksdeild ÍR staðfesti í morgun að búið væri að kæra stuðningsmann Stjörnunnar sem réðst á stuðningsmann ÍR í undanúrslitaleik liðanna í Geysisbikarnum. Þar sem málið sé komið í ferli hjá lögreglunni þá ætlar körfuknattleiksdeildin ekki að tjá sig frekar um málið á meðan það er í rannsókn.Stjórn KKD ÍR getur upplýst að málið hefur verið kært til lögreglu og telji ekki rétt að tjá sig frekar um málið á meðan það er til rannsóknar hjá þar til bærum yfirvöldum. #korfubolti#dominosdeildin#fokkofbeldihttps://t.co/aeafXqfV3x — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) February 20, 2019 Eins og fram kom á Vísi í gær þá mætti þessi tiltekni stuðningsmaður Stjörnunnar einnig á úrslitaleik Geysisbikarsins. Það gerði hann með fullu leyfi körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar sem kaus aðeins að veita stuðningsmanninum gult spjald fyrir sína hegðun. Stjarnan sá svo ekki ástæðu til þess að fordæma þessa hegðun á sínum miðlum. ÍR-ingar sendu frá sér yfirlýsingu strax eftir leik þar sem hegðun Stjörnumannsins var hörmuð. Hér má sjá hnefahöggið í undanúrslitunum.KKD ÍR harmar mjög atvik sem átti sér stað á leik ÍR og Stjörnunnar í dag. Stuðningsmaður Stjörnunnar réðst að stuðningsmanni ÍR og gaf honum þungt höfuðhögg. Svona atvik á ekki að sjást nálægt íþóttinni fögru. Áfram körfubolti, áfram ÍR. #korfubolti#kkihttps://t.co/DSOMrmGnFF — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) February 14, 2019
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. 16. febrúar 2019 10:12 Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11 Stjörnumaðurinn sem kýldi ÍR-inginn mætti líka á úrslitaleikinn Athygli vakti á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í körfubolta að einstaklingurinn sem varð uppvís að ofbeldi í undanúrslitaleik Stjörnunnar og ÍR var mættur aftur í Höllina til þess að styðja sitt lið. 19. febrúar 2019 13:30 Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. 16. febrúar 2019 10:12
Sjáðu hnefana tala í Laugardalshöll Stuðningsmaður Stjörnunnar kýldi stuðningsmann ÍR á meðan bikarleik liðanna stóð í gær. 15. febrúar 2019 11:11
Stjörnumaðurinn sem kýldi ÍR-inginn mætti líka á úrslitaleikinn Athygli vakti á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í körfubolta að einstaklingurinn sem varð uppvís að ofbeldi í undanúrslitaleik Stjörnunnar og ÍR var mættur aftur í Höllina til þess að styðja sitt lið. 19. febrúar 2019 13:30
Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. 15. febrúar 2019 11:30