Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Kristinn Ingi Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 07:00 Domhnal Slattery, forstjóri írska félagsins Avolon. Getty/Balint Porneczi Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Of mörg „ódýr sæti“ séu í boði á flugmarkaðinum. „Svo virðist sem sterkari flugfélögin séu að verða sterkari og veikari flugfélögin að veikjast hraðar,“ segir Domhnal Slattery, forstjóri Avolon, í samtali við Financial Times. Í nýlegri af komutilkynningu frá félaginu, sem sérhæfir sig í fjármögnun og útleigu flugvéla, var sérstaklega tekið fram að „fullnýttar flugvélar [væru] ekki alltaf gleðiefni“ en í því sambandi var vísað til þeirrar hrinu gjaldþrota sem farið hefur um evrópskan flugmarkað undanfarin misseri. John Higgins, framkvæmdastjóri rekstrar Avolon, segir flugfélög þurfa að sýna heilbrigða skynsemi. „Við erum að horfa upp á fleiri flugfélög glíma við lausafjárvanda og hærri vexti sem bætist ofan á hækkandi olíuverð,“ nefnir hann. Félagið viti vel að það geti ekki forðast áhættu að öllu leyti, heldur reyni það að vinna með þeim viðskiptavinum sínum sem lenda í vandræðum að viðbraðgsáætlunum. Sem kunnugt er tók írska félagið í lok nóvember í fyrra til sín fjórar flugvélar sem voru í rekstri WOW air. Leigusamningunum við íslenska lággjaldaflugfélagið var hins vegar ekki rift og kom fram í írskum fjölmiðlum að flugfélagið gæti fengið vélarnar til baka þegar rekstur þess kæmist aftur á réttan kjöl. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Of mörg „ódýr sæti“ séu í boði á flugmarkaðinum. „Svo virðist sem sterkari flugfélögin séu að verða sterkari og veikari flugfélögin að veikjast hraðar,“ segir Domhnal Slattery, forstjóri Avolon, í samtali við Financial Times. Í nýlegri af komutilkynningu frá félaginu, sem sérhæfir sig í fjármögnun og útleigu flugvéla, var sérstaklega tekið fram að „fullnýttar flugvélar [væru] ekki alltaf gleðiefni“ en í því sambandi var vísað til þeirrar hrinu gjaldþrota sem farið hefur um evrópskan flugmarkað undanfarin misseri. John Higgins, framkvæmdastjóri rekstrar Avolon, segir flugfélög þurfa að sýna heilbrigða skynsemi. „Við erum að horfa upp á fleiri flugfélög glíma við lausafjárvanda og hærri vexti sem bætist ofan á hækkandi olíuverð,“ nefnir hann. Félagið viti vel að það geti ekki forðast áhættu að öllu leyti, heldur reyni það að vinna með þeim viðskiptavinum sínum sem lenda í vandræðum að viðbraðgsáætlunum. Sem kunnugt er tók írska félagið í lok nóvember í fyrra til sín fjórar flugvélar sem voru í rekstri WOW air. Leigusamningunum við íslenska lággjaldaflugfélagið var hins vegar ekki rift og kom fram í írskum fjölmiðlum að flugfélagið gæti fengið vélarnar til baka þegar rekstur þess kæmist aftur á réttan kjöl.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent