Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. mars 2019 18:18 Ásbjörn var markahæstur FH-inga með sjö mörk. vísir/daníel Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH, þakkar stuðningsmönnum liðsins frábæran stuðning í dag. „Við mættum til leiks eins og við undirbjuggum okkur og vorum 100% í öllum aðgerðum. Mér fannst við vera með leikinn allan tímann en Valsararnir eru stórhættulegir en við náðum að halda þessu í lokin,“ sagði Ásbjörn eftir leik. „Þetta er frábær sigur og það er svo sannarlega gaman að vera hluti af liðinu sem vinnur fyrsta bikarmeistara titilinn í 25 ár í sögu FH.“ FH hefur leikið til úrslita í síðustu tveimur úrslitakeppnum en tapað þeim báðum. Ási segir að leikmenn hafi lært af þeirri reynslu og að það hafi hjálpað þeim enn frekar í dag að hafa þurft að horfa á önnur lið lyfta bikar fyrir framan þá „Það sveið mikið þessi tvö töp í úrslitunum síðustu ár en við erum búnir að læra af því og það hjálpaði okkur bara í dag. Þrátt fyrir að hafa misst einhverja í vor og fengið nýja menn inn þá býr ákveðin reynsla í liðinu sem hjálpaði okkur yfir erfiðasta hjallan í dag“ sagði Ási en hann þakkar reynslunni sem liðið býr yfir en einnig þakkar hann stuðningnum sem liðið fékk í dag „Ég þakka liðinu, þjálfarateyminu, sjúkraþjálfaranum sem kom okkur í gegnum gærkvöldið og morgunin og að lokum frábærum stuðningsmönnum“ Birkir Fannar Bragason, markvörður liðsins, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslita helgarinnar, hann var magnaður í leiknum og Ási var heldur betur ánægður með undirbúninginn hjá sínum manni. „Birkir fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir að hafa horft á einhverja 3 leiki með Val, það er eins og Dóri segir, þetta er yfirvinna sem þú færð alltaf greidda,“ sagði Ásbjörn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH, þakkar stuðningsmönnum liðsins frábæran stuðning í dag. „Við mættum til leiks eins og við undirbjuggum okkur og vorum 100% í öllum aðgerðum. Mér fannst við vera með leikinn allan tímann en Valsararnir eru stórhættulegir en við náðum að halda þessu í lokin,“ sagði Ásbjörn eftir leik. „Þetta er frábær sigur og það er svo sannarlega gaman að vera hluti af liðinu sem vinnur fyrsta bikarmeistara titilinn í 25 ár í sögu FH.“ FH hefur leikið til úrslita í síðustu tveimur úrslitakeppnum en tapað þeim báðum. Ási segir að leikmenn hafi lært af þeirri reynslu og að það hafi hjálpað þeim enn frekar í dag að hafa þurft að horfa á önnur lið lyfta bikar fyrir framan þá „Það sveið mikið þessi tvö töp í úrslitunum síðustu ár en við erum búnir að læra af því og það hjálpaði okkur bara í dag. Þrátt fyrir að hafa misst einhverja í vor og fengið nýja menn inn þá býr ákveðin reynsla í liðinu sem hjálpaði okkur yfir erfiðasta hjallan í dag“ sagði Ási en hann þakkar reynslunni sem liðið býr yfir en einnig þakkar hann stuðningnum sem liðið fékk í dag „Ég þakka liðinu, þjálfarateyminu, sjúkraþjálfaranum sem kom okkur í gegnum gærkvöldið og morgunin og að lokum frábærum stuðningsmönnum“ Birkir Fannar Bragason, markvörður liðsins, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslita helgarinnar, hann var magnaður í leiknum og Ási var heldur betur ánægður með undirbúninginn hjá sínum manni. „Birkir fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir að hafa horft á einhverja 3 leiki með Val, það er eins og Dóri segir, þetta er yfirvinna sem þú færð alltaf greidda,“ sagði Ásbjörn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita