Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2019 12:58 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01