Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2019 12:00 Olíusjóður Noregs var byggður með tekjum ríkisins af olíuleit og vinnslu. EPA/HAKON MOSVOLD LARSEN Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Hlutabréf í fyrirtækjum sem leita að olíu og jarðgasi verða seld en hlutabréf í rótgrónustu orkufyrirtækjunum verða ekki seld. Um er að ræða hlutabréf 134 fyrirtækja. Gróft áætlað er sjóðurinn rúmlega 123 billjónir króna. (123.000.000.000.000)Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, segir markmiðið með þessari ákvörðun vera að draga úr þeirri áhættu sem fylgi lækkandi olíuverði. Ákvörðunin var tilkynnt nú í morgun en samkvæmt Reuters leiddi hún strax til lækkunar á hlutabréfum fyrirtækja innan orkugeirans. Seðlabanki Noregs hafði lagt þetta til árið 2017. Olíusjóðurinn átti 2,45 prósent í Shell við lok síðasta árs. 2,31 prósent í BP. 0,99 prósent í Chevron og 094 prósent í ExxonMobil.Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að olíuvinnsla sé enn mikilvæg Noregi og verði það áfram um langt skeið. Bensín og olía Noregur Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Hlutabréf í fyrirtækjum sem leita að olíu og jarðgasi verða seld en hlutabréf í rótgrónustu orkufyrirtækjunum verða ekki seld. Um er að ræða hlutabréf 134 fyrirtækja. Gróft áætlað er sjóðurinn rúmlega 123 billjónir króna. (123.000.000.000.000)Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, segir markmiðið með þessari ákvörðun vera að draga úr þeirri áhættu sem fylgi lækkandi olíuverði. Ákvörðunin var tilkynnt nú í morgun en samkvæmt Reuters leiddi hún strax til lækkunar á hlutabréfum fyrirtækja innan orkugeirans. Seðlabanki Noregs hafði lagt þetta til árið 2017. Olíusjóðurinn átti 2,45 prósent í Shell við lok síðasta árs. 2,31 prósent í BP. 0,99 prósent í Chevron og 094 prósent í ExxonMobil.Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að olíuvinnsla sé enn mikilvæg Noregi og verði það áfram um langt skeið.
Bensín og olía Noregur Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira