Svona klúðraði LeBron leiknum í gær | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2019 22:45 LeBron er ekki eins vinsæll í LA og hann hafði vonast eftir. vísir/getty Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. Fyrir það fyrsta þá tapaði Lakers leiknum gegn Denver en þetta var fjórða tap liðsins í röð og það áttunda í síðustu tíu leikjum liðsins. Lakers er nú sex og hálfum sigurleik frá því að komast í úrslitakeppnina er sautján leikir eru eftir. Lakers átti frábæra endurkomu í leiknum en missti svo Denver aftur fram úr sér. Leikurinn klúðraðist svo endanlega á þessu kerfi sem má sjá hér að neðan.Lebron lets the ball roll all the way to the three point line and out of bounds (via @espnnba) pic.twitter.com/jHxzndiJgE — The Render (@TheRenderNBA) March 7, 2019 LeBron lét boltann rúlla alveg að þriggja stiga línunni á hinum enda vallarins til þess að spara tíma. Hann var aftur á móti algjör klaufi er hann ætlaði að taka upp boltann. Þarna vissu stuðningsmenn Lakers að sigurmöguleikar þeirra væru endanlega úti. Þetta kerfi setur tímabil Lakers aftur á móti í samhengi þar sem lítið hefur gengið þó svo það sé með LeBron í sínu liði. Svo slæm var stemningin á leiknum í gær að áhorfendur sungu að LeBron ætti að fara aftur til Cleveland og Rajon Rondo hætti að sitja með liðsfélögum sínum og fékk sér frekar sæti með áhorfendum. Stemning.Rajon Rondo is sitting in the front row a half dozen chairs down from the bench and Mark Jackson goes off pic.twitter.com/zl6qEJj7L6 — CJ Fogler (@cjzero) March 7, 2019 NBA Tengdar fréttir LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. Fyrir það fyrsta þá tapaði Lakers leiknum gegn Denver en þetta var fjórða tap liðsins í röð og það áttunda í síðustu tíu leikjum liðsins. Lakers er nú sex og hálfum sigurleik frá því að komast í úrslitakeppnina er sautján leikir eru eftir. Lakers átti frábæra endurkomu í leiknum en missti svo Denver aftur fram úr sér. Leikurinn klúðraðist svo endanlega á þessu kerfi sem má sjá hér að neðan.Lebron lets the ball roll all the way to the three point line and out of bounds (via @espnnba) pic.twitter.com/jHxzndiJgE — The Render (@TheRenderNBA) March 7, 2019 LeBron lét boltann rúlla alveg að þriggja stiga línunni á hinum enda vallarins til þess að spara tíma. Hann var aftur á móti algjör klaufi er hann ætlaði að taka upp boltann. Þarna vissu stuðningsmenn Lakers að sigurmöguleikar þeirra væru endanlega úti. Þetta kerfi setur tímabil Lakers aftur á móti í samhengi þar sem lítið hefur gengið þó svo það sé með LeBron í sínu liði. Svo slæm var stemningin á leiknum í gær að áhorfendur sungu að LeBron ætti að fara aftur til Cleveland og Rajon Rondo hætti að sitja með liðsfélögum sínum og fékk sér frekar sæti með áhorfendum. Stemning.Rajon Rondo is sitting in the front row a half dozen chairs down from the bench and Mark Jackson goes off pic.twitter.com/zl6qEJj7L6 — CJ Fogler (@cjzero) March 7, 2019
NBA Tengdar fréttir LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30