Í klandri vegna átaka í Kasmír Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. mars 2019 11:30 Narendra Modi þykir vera í klandri. Fréttablaðið/AFP Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Þetta kom fram í umfjöllun BBC í gær. Rekja má óánægjuna til ummæla B.S. Yeddyurappa, eins leiðtoga flokksins, um að deilurnar við Pakistan muni skila flokknum á þriðja tug þingsæta til viðbótar í komandi kosningum. Deilurnar snúast um Kasmírsvæðið, sem ríkin gera bæði tilkall til. Eftir að hryðjuverkasamtök, með höfuðstöðvar í Pakistan, felldu fjörutíu herþjálfaða Indverja í indverska Kasmír fór allt í bál og brand. Indverjar áfelldust Pakistana fyrir að hafa ekki upprætt starfsemina. Síðan sögðust Indverjar hafa gert loftárás á þjálfunarbúðir samtakanna, sem Pakistanar sögðu rangt, og Pakistanar skutu niður indverska herflugvél. Þingkosningar fara fram á Indlandi í apríl og maí. Þá mun bandalag miðju- og vinstriflokka (UPA), undir forystu Congress-flokksmannsins Rahul Gandhi veita BJP harða samkeppni. Samkvæmt nýlegri könnun VDP stefnir í að bandalagið sem BJP leiðir fái 242 sæti en UPA 148. Hvorugur flokkur með hreinan meirihluta. Birtist í Fréttablaðinu Indland Pakistan Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Þetta kom fram í umfjöllun BBC í gær. Rekja má óánægjuna til ummæla B.S. Yeddyurappa, eins leiðtoga flokksins, um að deilurnar við Pakistan muni skila flokknum á þriðja tug þingsæta til viðbótar í komandi kosningum. Deilurnar snúast um Kasmírsvæðið, sem ríkin gera bæði tilkall til. Eftir að hryðjuverkasamtök, með höfuðstöðvar í Pakistan, felldu fjörutíu herþjálfaða Indverja í indverska Kasmír fór allt í bál og brand. Indverjar áfelldust Pakistana fyrir að hafa ekki upprætt starfsemina. Síðan sögðust Indverjar hafa gert loftárás á þjálfunarbúðir samtakanna, sem Pakistanar sögðu rangt, og Pakistanar skutu niður indverska herflugvél. Þingkosningar fara fram á Indlandi í apríl og maí. Þá mun bandalag miðju- og vinstriflokka (UPA), undir forystu Congress-flokksmannsins Rahul Gandhi veita BJP harða samkeppni. Samkvæmt nýlegri könnun VDP stefnir í að bandalagið sem BJP leiðir fái 242 sæti en UPA 148. Hvorugur flokkur með hreinan meirihluta.
Birtist í Fréttablaðinu Indland Pakistan Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira