Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2019 14:31 Meðlimir No Border hindruðu aðgengi að þinghúsinu og eru nú þrjú þeirra í haldi lögreglu. visir/egill Þrír mótmælendur, sem kenna sig við No Border, voru handteknir nú fyrir stundu. Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hafði vel á þrjátíu manna hópur komið sér fyrir við inngang glerskála Alþingishússins og hindruðu starfsfólk þingsins sem og þingmenn í að komast þar inn. „Já, þau stóðu þarna öxl í öxl og hindruðu eðlilegt aðgengi. Starfsfólk þingsins óskaði eftir aðstoð lögreglu til að koma málum í eðlilegt horf,“ segir Ásgeir Þór í samtali við Vísi. Yfirlögregluþjónninn segir að þegar lögregla kom þar að hafi mótmælendur þverskallast við og hlýddu ekki tilmælum. „Þau fóru aftur að inngangi eða hlýddu ekki. Þrjú voru handtekin,“ segir Ásgeir Þór. Hann gerir ráð fyrir því að þau verði látin laus eftir um klukkustund eða þegar búið er að taka af þeim skýrslu.Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var einn þeirra sem smokra sér hjá varnarlínu mótmælenda.visir/egill Alþingi Hælisleitendur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Þrír mótmælendur, sem kenna sig við No Border, voru handteknir nú fyrir stundu. Að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hafði vel á þrjátíu manna hópur komið sér fyrir við inngang glerskála Alþingishússins og hindruðu starfsfólk þingsins sem og þingmenn í að komast þar inn. „Já, þau stóðu þarna öxl í öxl og hindruðu eðlilegt aðgengi. Starfsfólk þingsins óskaði eftir aðstoð lögreglu til að koma málum í eðlilegt horf,“ segir Ásgeir Þór í samtali við Vísi. Yfirlögregluþjónninn segir að þegar lögregla kom þar að hafi mótmælendur þverskallast við og hlýddu ekki tilmælum. „Þau fóru aftur að inngangi eða hlýddu ekki. Þrjú voru handtekin,“ segir Ásgeir Þór. Hann gerir ráð fyrir því að þau verði látin laus eftir um klukkustund eða þegar búið er að taka af þeim skýrslu.Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar var einn þeirra sem smokra sér hjá varnarlínu mótmælenda.visir/egill
Alþingi Hælisleitendur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira