Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 23:03 Oyub Titiev var handtekinn fyrir vörslu fíkniefna i janúar. Hann var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar Getty/Yelena Afonina Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni. Rússland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni.
Rússland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira