Einar Árni: ÍR er með frábært lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2019 21:06 Einar Árni og félagar fá verðugt verkefni í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. vísir/bára „Sóknin var flott og vörnin var betri í seinni hálfleik en þeim fyrri. Aðalatriðið var að enginn meiddist. Það var margt gott í þessu og margir lögðu í púkkið,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, í samtali við Vísi eftir sigurinn á Skallagrími í kvöld. Í síðustu tveimur umferðunum Domino's deildar karla mætti Njarðvík liðunum sem féllu, Breiðabliki og Skallagrími. Einar segir að þetta hafi ekki verið óskastaða. „Ég hefði ekki valið mér þetta. Síðustu 2-3 vikurnar hefur þetta verið hangandi yfir okkur; að þetta væri möguleiki. Við reyndum bara að horfa á sjálfa okkur,“ sagði Einar sem hrósaði Borgnesingum fyrir þeirra frammistöðu í kvöld „Skallarnir voru áræðnir, létu vaða og hittu mjög vel. Við áttum í mesta basli með að stoppa þá og við getum ekki sagt að við höfum ekki fengið eitthvað út úr þessu.“ Njarðvíkingar áttu möguleika á deildarmeistaratitlinum en fengu ekki hjálp frá Haukum sem þeir þurftu á að halda. Þeir grænu enduðu í 2. sæti og þeirra bíður einvígi gegn ÍR í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. „Þetta er mjög spennandi verkefni. Þeir eru með frábært lið og unnu okkur í hörkuleik um daginn. Við höfum eitthvað að sanna í þeim leikjum því við vorum heldur ekki góðir í fyrri leiknum í Seljaskóla. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Ég er fullur tilhlökkunar,“ sagði Einar að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
„Sóknin var flott og vörnin var betri í seinni hálfleik en þeim fyrri. Aðalatriðið var að enginn meiddist. Það var margt gott í þessu og margir lögðu í púkkið,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, í samtali við Vísi eftir sigurinn á Skallagrími í kvöld. Í síðustu tveimur umferðunum Domino's deildar karla mætti Njarðvík liðunum sem féllu, Breiðabliki og Skallagrími. Einar segir að þetta hafi ekki verið óskastaða. „Ég hefði ekki valið mér þetta. Síðustu 2-3 vikurnar hefur þetta verið hangandi yfir okkur; að þetta væri möguleiki. Við reyndum bara að horfa á sjálfa okkur,“ sagði Einar sem hrósaði Borgnesingum fyrir þeirra frammistöðu í kvöld „Skallarnir voru áræðnir, létu vaða og hittu mjög vel. Við áttum í mesta basli með að stoppa þá og við getum ekki sagt að við höfum ekki fengið eitthvað út úr þessu.“ Njarðvíkingar áttu möguleika á deildarmeistaratitlinum en fengu ekki hjálp frá Haukum sem þeir þurftu á að halda. Þeir grænu enduðu í 2. sæti og þeirra bíður einvígi gegn ÍR í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. „Þetta er mjög spennandi verkefni. Þeir eru með frábært lið og unnu okkur í hörkuleik um daginn. Við höfum eitthvað að sanna í þeim leikjum því við vorum heldur ekki góðir í fyrri leiknum í Seljaskóla. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Ég er fullur tilhlökkunar,“ sagði Einar að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14. mars 2019 21:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti