GDRN: „Látið ykkur dreyma risastórt“ Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 22:56 GDRN vann til fernda verðlauna í kvöld, en Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi. Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Söngkonan GDRN var einn af helstu sigurvegurum kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu. Hún var með skilaboð til ungra kvenna í tónlist þegar hún tók á móti einum af fjórum verðlaunum sínum í kvöld. Hún sagði að þegar hún var að byrja að gera tónlist, árið 2017, hafi mikil breyting verið að eiga sér stað í samfélaginu. Metoo-byltingin hafi verið að fara af stað. „Ég hef verið að sjá alveg ótrúlega grósku í tónlist hjá ungum stelpum í dag. Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna. Látið ykkur dreyma! Látið ykkur dreyma risastórt! Þetta er mögulegt. Takk fyrir,“ sagði GDRN sem heitir eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir réttu nafni.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins og lagið Lætur mig, sem hún syngur með Flóna og var samið með ra:tio, var valið popplag ársins. Þá var Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar og þá fékk hún verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. 13. mars 2019 21:39