Mislingafaraldur vakti landsmenn líklega til umhugsunar Sveinn Arnarsson skrifar 13. mars 2019 07:00 Óskar Reykdalsson er settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Mikill gangur hefur verið í bólusetningum eftir að mislingar fóru að gera vart við sig um miðjan febrúar. Ráðist var í bólusetningarátak um helgina. „Þetta gekk vonum framar en þetta átak var skipulagt með mjöglitlum fyrirvara. Þar verður einnig að hrósa fjölmiðlum fyrir góða og vandaða umfjöllun enda vissu langflestir af þessu átaki og margir nýttu sér þjónustu okkar,“ segir Óskar Reykdalsson, settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar segir Íslendinga enn ágætlega vel varða fyrir faröldrum sem þessum. Ástæða sé fyrir því að bólusett sé gegn mislingum. „Hafa ber í huga að engin þeirra sem veiktust af mislingum í þessari lotu eru einstaklingar sem ekki vildu láta bólusetja sig eða áttu foreldra sem vildu ekki láta bólusetja þau,“ bætir hann við. Nokkur umræða hefur verið um hvort bólusetningar geti valdið einhverfu eða öðrum kvillum. Það er hins vegar margafsannað. „Bólusetning er ekkert annað en æfing fyrir líkamann til þess að takast á við ákveðnar aðstæður,“ segir Óskar. „Sett er inn í líkamann efni sem hann æfir sig í að berjast við. Á nákvæmlega sama hátt förum við í ræktina til að æfa líkamann til þess að takast á við einhverjar aðstæður. Því má líkja bólusetningu við ræktartíma fyrir ónæmiskerfið. Það sem hefur átt sér stað síðustu daga hefur líklega vakið fólk til umhugsunar um hversu mikilvægar bólusetningarnar eru fyrir íslenska þjóð.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Sjá meira
Mikill gangur hefur verið í bólusetningum eftir að mislingar fóru að gera vart við sig um miðjan febrúar. Ráðist var í bólusetningarátak um helgina. „Þetta gekk vonum framar en þetta átak var skipulagt með mjöglitlum fyrirvara. Þar verður einnig að hrósa fjölmiðlum fyrir góða og vandaða umfjöllun enda vissu langflestir af þessu átaki og margir nýttu sér þjónustu okkar,“ segir Óskar Reykdalsson, settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar segir Íslendinga enn ágætlega vel varða fyrir faröldrum sem þessum. Ástæða sé fyrir því að bólusett sé gegn mislingum. „Hafa ber í huga að engin þeirra sem veiktust af mislingum í þessari lotu eru einstaklingar sem ekki vildu láta bólusetja sig eða áttu foreldra sem vildu ekki láta bólusetja þau,“ bætir hann við. Nokkur umræða hefur verið um hvort bólusetningar geti valdið einhverfu eða öðrum kvillum. Það er hins vegar margafsannað. „Bólusetning er ekkert annað en æfing fyrir líkamann til þess að takast á við ákveðnar aðstæður,“ segir Óskar. „Sett er inn í líkamann efni sem hann æfir sig í að berjast við. Á nákvæmlega sama hátt förum við í ræktina til að æfa líkamann til þess að takast á við einhverjar aðstæður. Því má líkja bólusetningu við ræktartíma fyrir ónæmiskerfið. Það sem hefur átt sér stað síðustu daga hefur líklega vakið fólk til umhugsunar um hversu mikilvægar bólusetningarnar eru fyrir íslenska þjóð.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Sjá meira