Breska ríkisstjórnin sögð hafa hafnað nýjum samningi um helgina 11. mars 2019 14:55 May sagði Juncker frá því í símtali í gær að ráðherrar hennar hefðu fúlsað við málamiðlun ESB um írsku baktrygginguna. Vísir/EPA Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, eru sagðir hafa hafnað breytingum sem Evrópusambandið var tilbúið að gera á útgöngusamningi um helgina. Viðræðurnar eru sagðar hafa siglt í strand þegar aðeins átján dagar eru þar til Bretar ætla að ganga úr sambandinu.Reuters-fréttastofan segir að fulltrúar Bretlands og Evrópusambandsins hafi verið nálægt samkomulagi á laugardag og hefur eftir evrópskum embættismönnum. Sambandið hafi verið tilbúið að semja um ákvæði sem gerði bresku ríkisstjórninni kleift að segja sig einhliða frá svonefndri baktryggingu um landamæri á Írlandi. Fylgjendur útgöngunnar í Íhaldsflokki May eru ósáttir við baktrygginguna en í henni felst að Norður-Írland yrði áfram hluti af tollabandalagi ESB eftir útgöngunni þangað til samið yrði um varanlegt fyrirkomulag sem kæmi í veg fyrir að setja þyrfti upp hefðbundin landamæri á milli Írlands og Norður-Írlands. Óttast þeir að fyrirkomulagið með festa Bretland inni í tollabandalaginu ef engin tímamörk verða sett á baktrygginguna. Vonir um að þetta útspil ESB gæti leitt til breytinga á útgöngusamningnum sem breskir þingmenn höfnuðu með afgerandi meirihluta í janúar kulnuðu þó fljótt. Ráðherrar í ríkisstjórn May höfnuðu breytingunni og greindi May frá því í símtali við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í gærkvöldi. Breska þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamninginn á morgun. Verði hann felldur öðru sinni kjósa þingmenn um hvort þeir vilja ganga úr sambandinu án samnings. Sé ekki meirihluti fyrir því verða þingmenn látnir greiða atkvæði um hvort fresta eigi útgöngunni. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. 11. mars 2019 07:50 Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. 11. mars 2019 08:49 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, eru sagðir hafa hafnað breytingum sem Evrópusambandið var tilbúið að gera á útgöngusamningi um helgina. Viðræðurnar eru sagðar hafa siglt í strand þegar aðeins átján dagar eru þar til Bretar ætla að ganga úr sambandinu.Reuters-fréttastofan segir að fulltrúar Bretlands og Evrópusambandsins hafi verið nálægt samkomulagi á laugardag og hefur eftir evrópskum embættismönnum. Sambandið hafi verið tilbúið að semja um ákvæði sem gerði bresku ríkisstjórninni kleift að segja sig einhliða frá svonefndri baktryggingu um landamæri á Írlandi. Fylgjendur útgöngunnar í Íhaldsflokki May eru ósáttir við baktrygginguna en í henni felst að Norður-Írland yrði áfram hluti af tollabandalagi ESB eftir útgöngunni þangað til samið yrði um varanlegt fyrirkomulag sem kæmi í veg fyrir að setja þyrfti upp hefðbundin landamæri á milli Írlands og Norður-Írlands. Óttast þeir að fyrirkomulagið með festa Bretland inni í tollabandalaginu ef engin tímamörk verða sett á baktrygginguna. Vonir um að þetta útspil ESB gæti leitt til breytinga á útgöngusamningnum sem breskir þingmenn höfnuðu með afgerandi meirihluta í janúar kulnuðu þó fljótt. Ráðherrar í ríkisstjórn May höfnuðu breytingunni og greindi May frá því í símtali við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í gærkvöldi. Breska þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamninginn á morgun. Verði hann felldur öðru sinni kjósa þingmenn um hvort þeir vilja ganga úr sambandinu án samnings. Sé ekki meirihluti fyrir því verða þingmenn látnir greiða atkvæði um hvort fresta eigi útgöngunni.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. 11. mars 2019 07:50 Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. 11. mars 2019 08:49 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. 11. mars 2019 07:50
Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. 11. mars 2019 08:49