Netanyahu: „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinna“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. mars 2019 23:15 Netanyahu er kominn í kosningagír. Amir Levy/Getty Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu. Ísrael Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu.
Ísrael Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“