Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2019 14:46 Yfirvöld Bandaríkjanna segja að rúmlega 2.700 börn hafi verið tekin frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna í fyrra. EPA/David Maung Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. Eftir að þessir 29 aðilar höfðu beðið tíu tíma voru þau færð í hald landamæravarða. Nú tæpum mánuði síðar eru sautján þeirra enn í haldi. Þingmenn Demókrataflokksins hafa sent bréf til Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra, og kalla eftir því að fólkinu verði sleppt úr haldi, þá fái að hitta börn sín á nýjan leik og halda hælisumsóknum sínum áfram. Yfirvöld Bandaríkjanna segja að rúmlega 2.700 börn hafi verið tekin frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna í fyrra. Mörgum þeirra hefur verið komið fyrir í athvörfum, hjá ættingjum eða jafnvel hjá fósturfjölskyldum.Samkvæmt Washington Post var um 430 foreldrum vísað frá Bandaríkjunum án barna sinna.Sjá einnig: Trump-stjórnin telur of erfitt að sameina fjölskyldur sem hún sundraðiÞessi 29 sem um ræðir í þessu tilviki töldu það besta sem þau gátu gert vera að ferðast aftur til Bandaríkjanna og ræða við bandaríska embættismenn. Tólf þeirra voru með önnur börn með sér. Þeim var sleppt úr haldi og sagt að mæta fyrir dómara á einhverjum tímapunkti.Sjá einnig: Setja börn farandfólks í ættleiðingu án þess að láta þau vitaBandarísku samtökin American Civil Liberties Union hafa höfðað mál gegn ríkisstjórninni, til að reyna að fá það í gegn að 52 foreldrum verði hleypt inn í Bandaríkin svo þau geti hitt börn sín og sækja um hæli. Þeim málaferlum er ekki lokið. Washington Post segir einhverja foreldra sem vísað var frá Bandaríkjunum án barna sinna hafa ákveðið að gefa börnin eftir og vonast til þess að þau fái hæli í Bandaríkjunum. Þá vonist einhverjir til þess að þeim verði hleypt aftur til Bandaríkjanna seinna meir, svo þau geti verið með börnum sínum. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. Eftir að þessir 29 aðilar höfðu beðið tíu tíma voru þau færð í hald landamæravarða. Nú tæpum mánuði síðar eru sautján þeirra enn í haldi. Þingmenn Demókrataflokksins hafa sent bréf til Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra, og kalla eftir því að fólkinu verði sleppt úr haldi, þá fái að hitta börn sín á nýjan leik og halda hælisumsóknum sínum áfram. Yfirvöld Bandaríkjanna segja að rúmlega 2.700 börn hafi verið tekin frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna í fyrra. Mörgum þeirra hefur verið komið fyrir í athvörfum, hjá ættingjum eða jafnvel hjá fósturfjölskyldum.Samkvæmt Washington Post var um 430 foreldrum vísað frá Bandaríkjunum án barna sinna.Sjá einnig: Trump-stjórnin telur of erfitt að sameina fjölskyldur sem hún sundraðiÞessi 29 sem um ræðir í þessu tilviki töldu það besta sem þau gátu gert vera að ferðast aftur til Bandaríkjanna og ræða við bandaríska embættismenn. Tólf þeirra voru með önnur börn með sér. Þeim var sleppt úr haldi og sagt að mæta fyrir dómara á einhverjum tímapunkti.Sjá einnig: Setja börn farandfólks í ættleiðingu án þess að láta þau vitaBandarísku samtökin American Civil Liberties Union hafa höfðað mál gegn ríkisstjórninni, til að reyna að fá það í gegn að 52 foreldrum verði hleypt inn í Bandaríkin svo þau geti hitt börn sín og sækja um hæli. Þeim málaferlum er ekki lokið. Washington Post segir einhverja foreldra sem vísað var frá Bandaríkjunum án barna sinna hafa ákveðið að gefa börnin eftir og vonast til þess að þau fái hæli í Bandaríkjunum. Þá vonist einhverjir til þess að þeim verði hleypt aftur til Bandaríkjanna seinna meir, svo þau geti verið með börnum sínum.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira