Conor McGregor hættur í MMA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 07:21 Conor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC í nóvember 2016. vísir/getty Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. McGregor sagði frá því á Twitter síðu sinni í dag að hann væri hættur í MMA, en hann hefur verið eitt stærsta nafnið í íþróttinni síðustu ár. „Ég hef ákveðið að hætta í íþróttinni sem er formlega þekkt sem blandaðar bardagaíþróttir í dag. Ég óska öllum mínu gömlu félögum velfarnaðar í framtíðinni,“ sagði Conor á Twitter. Hinn þrítugi McGregor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC en hefur lítið barist síðustu ár.Hey guys quick announcement, I’ve decided to retire from the sport formally known as “Mixed Martial Art” today. I wish all my old colleagues well going forward in competition. I now join my former partners on this venture, already in retirement. Proper Pina Coladas on me fellas! — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 26, 2019 Árið 2016 sagðist hann ætla að hætta, sú tilkynning kom eftir fyrsta tap hans í UFC sem kom gegn Nate Diaz. Hann snéri hins vegar aftur þremur mánuðum seinna til þess að mæta Diaz aftur. Hann tók sér tveggja ára hlé frá UFC áður en hann sneri aftur í nóvember síðastliðnum, þá barðist hann við Khabib Nurmagomedov og tapaði. Eftir þann bardaga brutust út átök á milli Khabib og Conor og var Conor bannaður frá keppni í sex mánuði. Það bann er því enn í gildi. Á meðan að hléi Conor frá UFC stóð snéri hann sér að hnefaleikum og mætti Floyd Mayweather í stórum bardaga í Las Vegas. Mayweather hafði betur. Hvort McGregor snúi sér að öðrum bardagalistum, eða láti sér duga að sitja á ströndinni, á eftir að koma í ljós. En í það minnsta í bili segist hann vera hættur. Írland MMA Tengdar fréttir Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. McGregor sagði frá því á Twitter síðu sinni í dag að hann væri hættur í MMA, en hann hefur verið eitt stærsta nafnið í íþróttinni síðustu ár. „Ég hef ákveðið að hætta í íþróttinni sem er formlega þekkt sem blandaðar bardagaíþróttir í dag. Ég óska öllum mínu gömlu félögum velfarnaðar í framtíðinni,“ sagði Conor á Twitter. Hinn þrítugi McGregor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC en hefur lítið barist síðustu ár.Hey guys quick announcement, I’ve decided to retire from the sport formally known as “Mixed Martial Art” today. I wish all my old colleagues well going forward in competition. I now join my former partners on this venture, already in retirement. Proper Pina Coladas on me fellas! — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 26, 2019 Árið 2016 sagðist hann ætla að hætta, sú tilkynning kom eftir fyrsta tap hans í UFC sem kom gegn Nate Diaz. Hann snéri hins vegar aftur þremur mánuðum seinna til þess að mæta Diaz aftur. Hann tók sér tveggja ára hlé frá UFC áður en hann sneri aftur í nóvember síðastliðnum, þá barðist hann við Khabib Nurmagomedov og tapaði. Eftir þann bardaga brutust út átök á milli Khabib og Conor og var Conor bannaður frá keppni í sex mánuði. Það bann er því enn í gildi. Á meðan að hléi Conor frá UFC stóð snéri hann sér að hnefaleikum og mætti Floyd Mayweather í stórum bardaga í Las Vegas. Mayweather hafði betur. Hvort McGregor snúi sér að öðrum bardagalistum, eða láti sér duga að sitja á ströndinni, á eftir að koma í ljós. En í það minnsta í bili segist hann vera hættur.
Írland MMA Tengdar fréttir Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00
Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00