Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Bragi Þórðarson skrifar 23. mars 2019 08:00 Hamilton hrósaði Red Bull liðinu hástert á blaðamannafundi í Ástralíu vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull kom þriðji í mark í Melbourne kappakstrinum um síðustu helgi. Nú ekur Red Bull með Honda vélar og var þetta í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem að japanski vélarframleiðandinn endar á verðlaunapalli í Formúlu 1. „Ég er viss um að Red Bull Honda verði í slagnum um fyrsta sæti bílasmiða við okkur og Ferrari,“ sagði Mercedes ökumaðurinn, Lewis Hamilton eftir keppnina. „Red Bull bílarnir virðast hafa gjörbreyst, nú loksins hafa þeir mikinn endahraða á beinu köflunum,“ bætti Hamilton við. Verstappen tók fram úr Ferrari bíl Sebastian Vettel á leið sinni til þriðja sætis. Ferrari bílarnir hafa þau alltaf verið hraðir á beinu köflunum í Melbourne. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, er sáttur með getu bíla liðsins í ár en heldur þó væntingum niðri. „Það er of snemmt að byrja að tala um titla, en Honda vélin virðist góð. Að taka fram úr Ferrari og geta keppt við Mercedes er frábært’,“ sagði Horner í Ástralíu. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull kom þriðji í mark í Melbourne kappakstrinum um síðustu helgi. Nú ekur Red Bull með Honda vélar og var þetta í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem að japanski vélarframleiðandinn endar á verðlaunapalli í Formúlu 1. „Ég er viss um að Red Bull Honda verði í slagnum um fyrsta sæti bílasmiða við okkur og Ferrari,“ sagði Mercedes ökumaðurinn, Lewis Hamilton eftir keppnina. „Red Bull bílarnir virðast hafa gjörbreyst, nú loksins hafa þeir mikinn endahraða á beinu köflunum,“ bætti Hamilton við. Verstappen tók fram úr Ferrari bíl Sebastian Vettel á leið sinni til þriðja sætis. Ferrari bílarnir hafa þau alltaf verið hraðir á beinu köflunum í Melbourne. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, er sáttur með getu bíla liðsins í ár en heldur þó væntingum niðri. „Það er of snemmt að byrja að tala um titla, en Honda vélin virðist góð. Að taka fram úr Ferrari og geta keppt við Mercedes er frábært’,“ sagði Horner í Ástralíu.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira