101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2019 16:30 Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni í 101 Fréttir, sem koma út á föstudögum. Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum. Apple Tónlist Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum.
Apple Tónlist Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira