Fjármálastjóri verður framkvæmdastjóri Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2019 13:30 Arnar Gauti Reynisson er sagður hafa tekið virkan þátt í uppbyggingu Heimavalla á undanförnum árum. Arnar Gauti Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimavalla hf. Hann hefur verið fjármálastjóri Heimavalla frá maí 2015 og samkvæmt upplýsingum frá Erlendi Magnússyni, stjórnarformanni, mun hann áfram gegna þeirri stöðu meðfram framkvæmdastjórastörfum - alla vega fyrst um sinn. Hann tekur formlega við stöðu framkvæmdastjóra þann 1. apríl næstkomandi. Tilkynnt var um brotthvarf fráfarandi framkvæmdastjóra, Guðbrands Sigurðssonar, í lok janúar. Gert var samkomulag um að hann myndi gegna starfi framkvæmdastjóra út marsmánuð. Í tilkynningu Heimavalla er ferill Arnars Gauta rakinn. Þar segir að hann sé með gráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota og hafi lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hann hefur verið einn af af þremur stjórnendum Heimavalla og „tekið virkan þátt í uppbyggingu félagsins á síðastliðnum 4 árum,“ eins og það er orðað. Áður en Gauti hóf störf hjá Heimavöllum starfaði hann sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Íslandsbanka. Haft er eftir Arnar Gauta að hann sé spenntur fyrir komandi verkefnum. „Félagið hefur stækkað hratt á undanförnum árum og er stærsta íbúðaleigufélag landsins með um 1.800 íbúðir í leigu. Á næstunni verður enn frekari áhersla lögð á umbreytingu eignasafns félagins sem miðar af því að bæta rekstur þess og arðsemi." Vistaskipti Tengdar fréttir Fengu hálfan milljarð í þóknun frá Heimavöllum Heimavellir GP fékk samtals greitt um 480 milljónir á árunum 2015 til 2017 vegna umsýslu eigna fyrir Heimavelli leigufélag. Samningnum var slitið í október. Þóknanagreiðslurnar jukust um meira en 70 prósent í fyrra og voru um 270 milljónir. 28. mars 2018 06:00 Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Arnar Gauti Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimavalla hf. Hann hefur verið fjármálastjóri Heimavalla frá maí 2015 og samkvæmt upplýsingum frá Erlendi Magnússyni, stjórnarformanni, mun hann áfram gegna þeirri stöðu meðfram framkvæmdastjórastörfum - alla vega fyrst um sinn. Hann tekur formlega við stöðu framkvæmdastjóra þann 1. apríl næstkomandi. Tilkynnt var um brotthvarf fráfarandi framkvæmdastjóra, Guðbrands Sigurðssonar, í lok janúar. Gert var samkomulag um að hann myndi gegna starfi framkvæmdastjóra út marsmánuð. Í tilkynningu Heimavalla er ferill Arnars Gauta rakinn. Þar segir að hann sé með gráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota og hafi lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Hann hefur verið einn af af þremur stjórnendum Heimavalla og „tekið virkan þátt í uppbyggingu félagsins á síðastliðnum 4 árum,“ eins og það er orðað. Áður en Gauti hóf störf hjá Heimavöllum starfaði hann sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Íslandsbanka. Haft er eftir Arnar Gauta að hann sé spenntur fyrir komandi verkefnum. „Félagið hefur stækkað hratt á undanförnum árum og er stærsta íbúðaleigufélag landsins með um 1.800 íbúðir í leigu. Á næstunni verður enn frekari áhersla lögð á umbreytingu eignasafns félagins sem miðar af því að bæta rekstur þess og arðsemi."
Vistaskipti Tengdar fréttir Fengu hálfan milljarð í þóknun frá Heimavöllum Heimavellir GP fékk samtals greitt um 480 milljónir á árunum 2015 til 2017 vegna umsýslu eigna fyrir Heimavelli leigufélag. Samningnum var slitið í október. Þóknanagreiðslurnar jukust um meira en 70 prósent í fyrra og voru um 270 milljónir. 28. mars 2018 06:00 Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Fengu hálfan milljarð í þóknun frá Heimavöllum Heimavellir GP fékk samtals greitt um 480 milljónir á árunum 2015 til 2017 vegna umsýslu eigna fyrir Heimavelli leigufélag. Samningnum var slitið í október. Þóknanagreiðslurnar jukust um meira en 70 prósent í fyrra og voru um 270 milljónir. 28. mars 2018 06:00
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent