Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2019 11:11 Íbúar leggja blóm við minnisvarða í Utrecht. AP/Peter Dejong Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Gokmen Tanis, sem er frá Tyrklandi, var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir árásina. Saksóknarar segja hann vera öfgamann og á einnig að ákæra hann fyrir morðtilraunir og hryðjuverkahótanir. Hingað til hafa yfirvöld Hollands einungis sagt að til greina komi að skilgreina árásina sem hryðjuverk og tilefni hennar hafi verið til rannsóknar. Rannsakendur segja Tanis hafa verið einan að verki en annar aðili sem var handtekinn á þriðjudaginn er þó grunaður um að hafa veitt honum einhvers konar stuðning en þó ekki um að hafa komið að árásinni sjálfri. Tanis verður hann færður fyrir dómara á morgun. Hann mun einnig sæta sálfræðimati og verið er að rannsaka hvort að tilefni árásarinnar sé einhver sambland af persónulegum vandamálum Tanis og öfgavæðingar hans. Þá segir í tilkynningu saksóknara að engin tengsla hafi fundist á milli Tanis og þeirra sem hann myrti. Fjölmiðlar í Tyrklandi höfðu haldið því fram að eitt af fórnarlömbunum hefði tenst Tanis fjölskylduböndum.Tanis á langan sakaferil að baki og hefur framið fjölmarga smáglæpi. Hann er einnig grunaður um nauðgun og hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi vegna þess máls. Holland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Gokmen Tanis, sem er frá Tyrklandi, var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir árásina. Saksóknarar segja hann vera öfgamann og á einnig að ákæra hann fyrir morðtilraunir og hryðjuverkahótanir. Hingað til hafa yfirvöld Hollands einungis sagt að til greina komi að skilgreina árásina sem hryðjuverk og tilefni hennar hafi verið til rannsóknar. Rannsakendur segja Tanis hafa verið einan að verki en annar aðili sem var handtekinn á þriðjudaginn er þó grunaður um að hafa veitt honum einhvers konar stuðning en þó ekki um að hafa komið að árásinni sjálfri. Tanis verður hann færður fyrir dómara á morgun. Hann mun einnig sæta sálfræðimati og verið er að rannsaka hvort að tilefni árásarinnar sé einhver sambland af persónulegum vandamálum Tanis og öfgavæðingar hans. Þá segir í tilkynningu saksóknara að engin tengsla hafi fundist á milli Tanis og þeirra sem hann myrti. Fjölmiðlar í Tyrklandi höfðu haldið því fram að eitt af fórnarlömbunum hefði tenst Tanis fjölskylduböndum.Tanis á langan sakaferil að baki og hefur framið fjölmarga smáglæpi. Hann er einnig grunaður um nauðgun og hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi vegna þess máls.
Holland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53
Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27