Geðhjálp gagnrýnir KSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2019 22:38 Þórarinn fagnar marki með liðsfélögum sínum í Stjörnunni síðasta sumar vísir/daníel Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis fyrir að hafa átt fordæmafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar. Ingólfur hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín og tengdust ummáli Þórarins þeim. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að refsa ekki Þórarni frekar, því fékk hann aðeins hefðbundið eins leiks bann. „Geðhjálp veltir því fyrir sér hvers virði kjörorð KSÍ „Knattspyrna - leikur án fordóma“ sé þegar aganefnd sambandsins sér ekki ástæðu til að beita vægustu viðurlögum við fordómafullum ummælum gagnvart fólki með geðrænan vanda,“ segir í færslu Geðhjálpar á Facebook í kvöld. Þar er minnst á 16. grein aga- og úrskurðarmála sem veitir heimild fyrir að minnsta kosti fimm leikja banni fyrir hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis fyrir að hafa átt fordæmafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar. Ingólfur hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín og tengdust ummáli Þórarins þeim. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að refsa ekki Þórarni frekar, því fékk hann aðeins hefðbundið eins leiks bann. „Geðhjálp veltir því fyrir sér hvers virði kjörorð KSÍ „Knattspyrna - leikur án fordóma“ sé þegar aganefnd sambandsins sér ekki ástæðu til að beita vægustu viðurlögum við fordómafullum ummælum gagnvart fólki með geðrænan vanda,“ segir í færslu Geðhjálpar á Facebook í kvöld. Þar er minnst á 16. grein aga- og úrskurðarmála sem veitir heimild fyrir að minnsta kosti fimm leikja banni fyrir hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43
Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58
Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05
KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22