Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 21:00 David Beckham, Guy Ritchie og Björgólfur Thor. vísir/getty Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji. Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira