Fjölskylda Jóns fær særandi skilaboð frá fjölda miðla Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2019 11:53 Jón Þröstur Jónsson hefur ekki sést síðan hann gekk út af hóteli sínu í Dyflinni þann 9. febrúar síðastliðinn. Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dublin í febrúar síðastliðnum, segist hafa hlotið mikinn stuðning og samúð frá aðstandendum jafnt sem ókunnugum undanfarið. Hafa þessar kveðjur leitt til þess að þau hafa geta haldið leit sinni áfram að Jóni á þessum erfiðu tímum. Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. Þar segist fjölskyldan hafa fengið tugi skilaboða frá manneskjum sem segjast vera miðlar eða skyggn og búi yfir mikilvægum upplýsingum um hvar Jón er niður kominn. „Eftir því sem dagarnir líða, fjölgar þessum skilaboðum sem vísa í allar áttir,“ segir í stöðuuppfærslu fjölskyldu Jóns Þrastar. Fjölskyldan biðlar til þessara einstaklinga, sem telja sig hafa mikilvægar upplýsingar frá framliðnu fólki eða orðið fyrir uppljómun og telja sig vita hvar Jón er, að halda þeim upplýsingum fyrir sjálfa sig og hafa ekki samband. „Við virðum ykkar trú og lífsviðhorf, en ef þið væruð í okkar sporum þá myndu þið kannski skilja hversu særandi það er að fá slík skilaboð á nokkurra daga fresti frá manneskjum sem halda því fram að okkar kæri bróðir sé fastur undir bjargi í námu eða eitthvað verra. Ef svo ólíklega vill til að við þurfum aðstoð miðla eða manneskja með ofurnáttúrulega hæfileika, þá munum við sjálf leita til þeirra.“ Að lokum óskar fjölskyldan eftir upplýsingum frá þeim sem hafa séð Jón Þröst í raun og veru eða upplýsingum frá þeim sem hafa mikilvægar upplýsingar um Jón rétt fyrir eða eftir hvarfið. Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dublin í febrúar síðastliðnum, segist hafa hlotið mikinn stuðning og samúð frá aðstandendum jafnt sem ókunnugum undanfarið. Hafa þessar kveðjur leitt til þess að þau hafa geta haldið leit sinni áfram að Jóni á þessum erfiðu tímum. Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. Þar segist fjölskyldan hafa fengið tugi skilaboða frá manneskjum sem segjast vera miðlar eða skyggn og búi yfir mikilvægum upplýsingum um hvar Jón er niður kominn. „Eftir því sem dagarnir líða, fjölgar þessum skilaboðum sem vísa í allar áttir,“ segir í stöðuuppfærslu fjölskyldu Jóns Þrastar. Fjölskyldan biðlar til þessara einstaklinga, sem telja sig hafa mikilvægar upplýsingar frá framliðnu fólki eða orðið fyrir uppljómun og telja sig vita hvar Jón er, að halda þeim upplýsingum fyrir sjálfa sig og hafa ekki samband. „Við virðum ykkar trú og lífsviðhorf, en ef þið væruð í okkar sporum þá myndu þið kannski skilja hversu særandi það er að fá slík skilaboð á nokkurra daga fresti frá manneskjum sem halda því fram að okkar kæri bróðir sé fastur undir bjargi í námu eða eitthvað verra. Ef svo ólíklega vill til að við þurfum aðstoð miðla eða manneskja með ofurnáttúrulega hæfileika, þá munum við sjálf leita til þeirra.“ Að lokum óskar fjölskyldan eftir upplýsingum frá þeim sem hafa séð Jón Þröst í raun og veru eða upplýsingum frá þeim sem hafa mikilvægar upplýsingar um Jón rétt fyrir eða eftir hvarfið.
Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira