Íbúar í Laugardalnum beita sér gegn Secret Solstice Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. apríl 2019 19:42 Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“ Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Sjá meira
Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“
Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Sjá meira
Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45