Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2019 13:45 Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30
Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50