Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 09:30 Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. Vonbrigðin voru mikil hjá Söru á síðasta ári og velgengnin á árinu 2019 eftir allt mótlætið hefur komið íslensku CrossFit-drottningunni inn á borð hjá þessum heimsþekkta fréttamiðli í Bandaríkjunum. CNN fékk Söru í viðtal þar sem farið var yfir magnaða endurkomu hennar í hóp þeirra bestu í heimi. Sara vann á dögunum eitt CrossFit mótið sem gaf sæti á heimsleikunum og fylgdi því síðan eftir með að vinna „The Open“. Sara á risastóran aðdáendahóp í CrossFit heiminum og fáir keppendur fá meiri stuðning á mótum en hún. Blaðamaður CNN segir Söru vera einn af risunum í sportinu. View this post on InstagramI met with @CNN journalist Will Edmonds a few weeks back to talk about last years injuries, the withdrawal from the 2018 @CrossfitGames and the road back to the form I am in right now. The is in bio if you want to chek it out #cnn@cnnsport #crossfit #roadtothegames #inittowinit A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 4, 2019 at 7:36am PDT Viðtalið við Söru er kynnt inn á Twitter-síðu CNN og þar er skiljanlega gert mikið gert úr hörku hennar við að keppa með mikinn sársauka. Sara hefur nefnilega tvisvar verið rifbeinsbrotin á heimsleikunum. Þar kemur fram að CrossFit íþróttafólk sem með því harðgerðasta í heimi en að þrátt fyrir það þá Sara Sigmundsdóttir gefi hugtakinu „enginn árangur án erfiðis“ eða „no pain, no gain“ upp á enska tungu hreinlega nýja merkingu með ósérhlífni sinni. Það er eitt að komast í gegnum CrossFit keppni sem er aðeins fyrir fólk í frábæru formi heldur að gera það rifbeinsbrotin þegar flestir ættu í fyrsta lagi í miklum vandræðum með að anda.They say @CrossFit athletes are among the toughest in the world... But Sara Sigmundsdottir gives 'no pain, no gain' a whole new meaning.https://t.co/qq5eDUpRDI — CNN Sport (@cnnsport) April 4, 2019Einhver gæti líka hent því fram að í einu skiptin sem Sara hefur ekki unnið verðlaun á heimsleikunum í CrossFit eru einmitt þessi tvö skipti þar sem hún keppt með brotin rifbein. Óheppnin elti hana nefnilega svo sannarlega árin 2017 og 2018 eftir að hafa unnið bronsverðlaun á leikunum 2015 og 2016. Hún kláraði keppnina 2017 rifbeinsbrotin en þurfti að sætta sig við fjórða sætið. Lágpunkturinn var í fyrrahaust þegar Sara þurfti að hætta keppni á heimsleikunum vegna sársauka. Hún hafði þá pínt sig í gegnum níu erfiðar greinar en gat hreinlega ekki meira. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og ég var þarna. Ég hef aldrei verið hraustari og aldrei léttari á fæti. Mér leið frábærlega og fannst ég vera að toppa á réttum tíma. Ég var líka svo spennt að sýna hversu mikið ég hafði lagt á mig,“ sagði Sara og vonbrigðin urðu því þeim mun meiri. Þess vegna hefur verið sérstaklega gaman að fylgjast með endurkomu Söru í ár og hún rúllaði upp opna hluta undankeppni heimsleikanna með glæsibrag. „Ég er auðvitað mjög ánægð með að hafa unnið The Open. Ég geng samt ekki að neinu vísu. Ég veit að ég þarf að leggja ótrúlega mikið á mig til að geta gert það sem ég ætla mér að gera það sem eftir lifir tímabilsins. Ég er klár í þá áskorun,“ sagði Sara.Sara Sigmundsdottir has fought back from not one but two broken ribs, as she aims to win her first @CrossFitGames title.https://t.co/MLSbhPpMyNpic.twitter.com/fjuAeNokCl — CNN Sport (@cnnsport) April 4, 2019Hápunkturinn eru heimsleikarnir í Madison í Wisconsin fylki í ágúst. Sara hefur dreymt lengi um sigur og var í formi til þess undanfarin tvö ár ef ekki hefðu komið til þessi leiðinda rifbeinsmeiðsli. Blaðamaður CNN endar viðtalið á að spyrja Söru hvort hún geti unnið heimsleikana í ár. Sara svarar að hreinskilni eins og hún er þekkt fyrir. „Já ég held að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Sara. Miðað við frammistöðu hana að undanförnu þá hefur hún sýnt að það standast fáar í heiminum henni snúninginn á góðum degi. CrossFit Tengdar fréttir Sara vann "Strength in Depth“ og er komin á heimsleikana Tvær íslenskar Crossfit-stelpur búnar að tryggja sér sæti á heimsleikunum. 24. febrúar 2019 20:21 Enn verið að spyrja CrossFit stelpurnar okkar hvort þær búi í snjóhúsi Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fær greinilega enn þá að heyra skrýtnar spurningar á CrossFit vegferð sinni um heiminn. 7. febrúar 2019 08:30 Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Nicole Kidman sagði nei við Söru og þess vegna segir Sara aldrei nei í dag Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður í sviðsljósinu í London um helgina og hún fór í mjög persónulegt gönguviðtal eftir komu sína til Englands. 22. febrúar 2019 13:00 „Bless London, halló Madison“ Klaufalegu mistökin sem strítt hafa Söru Sigmundsdóttur á mikilvægum Cross Fit mótum í gegnum tíðina voru hvergi sjáanleg í London um helgina. 25. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. Vonbrigðin voru mikil hjá Söru á síðasta ári og velgengnin á árinu 2019 eftir allt mótlætið hefur komið íslensku CrossFit-drottningunni inn á borð hjá þessum heimsþekkta fréttamiðli í Bandaríkjunum. CNN fékk Söru í viðtal þar sem farið var yfir magnaða endurkomu hennar í hóp þeirra bestu í heimi. Sara vann á dögunum eitt CrossFit mótið sem gaf sæti á heimsleikunum og fylgdi því síðan eftir með að vinna „The Open“. Sara á risastóran aðdáendahóp í CrossFit heiminum og fáir keppendur fá meiri stuðning á mótum en hún. Blaðamaður CNN segir Söru vera einn af risunum í sportinu. View this post on InstagramI met with @CNN journalist Will Edmonds a few weeks back to talk about last years injuries, the withdrawal from the 2018 @CrossfitGames and the road back to the form I am in right now. The is in bio if you want to chek it out #cnn@cnnsport #crossfit #roadtothegames #inittowinit A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 4, 2019 at 7:36am PDT Viðtalið við Söru er kynnt inn á Twitter-síðu CNN og þar er skiljanlega gert mikið gert úr hörku hennar við að keppa með mikinn sársauka. Sara hefur nefnilega tvisvar verið rifbeinsbrotin á heimsleikunum. Þar kemur fram að CrossFit íþróttafólk sem með því harðgerðasta í heimi en að þrátt fyrir það þá Sara Sigmundsdóttir gefi hugtakinu „enginn árangur án erfiðis“ eða „no pain, no gain“ upp á enska tungu hreinlega nýja merkingu með ósérhlífni sinni. Það er eitt að komast í gegnum CrossFit keppni sem er aðeins fyrir fólk í frábæru formi heldur að gera það rifbeinsbrotin þegar flestir ættu í fyrsta lagi í miklum vandræðum með að anda.They say @CrossFit athletes are among the toughest in the world... But Sara Sigmundsdottir gives 'no pain, no gain' a whole new meaning.https://t.co/qq5eDUpRDI — CNN Sport (@cnnsport) April 4, 2019Einhver gæti líka hent því fram að í einu skiptin sem Sara hefur ekki unnið verðlaun á heimsleikunum í CrossFit eru einmitt þessi tvö skipti þar sem hún keppt með brotin rifbein. Óheppnin elti hana nefnilega svo sannarlega árin 2017 og 2018 eftir að hafa unnið bronsverðlaun á leikunum 2015 og 2016. Hún kláraði keppnina 2017 rifbeinsbrotin en þurfti að sætta sig við fjórða sætið. Lágpunkturinn var í fyrrahaust þegar Sara þurfti að hætta keppni á heimsleikunum vegna sársauka. Hún hafði þá pínt sig í gegnum níu erfiðar greinar en gat hreinlega ekki meira. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og ég var þarna. Ég hef aldrei verið hraustari og aldrei léttari á fæti. Mér leið frábærlega og fannst ég vera að toppa á réttum tíma. Ég var líka svo spennt að sýna hversu mikið ég hafði lagt á mig,“ sagði Sara og vonbrigðin urðu því þeim mun meiri. Þess vegna hefur verið sérstaklega gaman að fylgjast með endurkomu Söru í ár og hún rúllaði upp opna hluta undankeppni heimsleikanna með glæsibrag. „Ég er auðvitað mjög ánægð með að hafa unnið The Open. Ég geng samt ekki að neinu vísu. Ég veit að ég þarf að leggja ótrúlega mikið á mig til að geta gert það sem ég ætla mér að gera það sem eftir lifir tímabilsins. Ég er klár í þá áskorun,“ sagði Sara.Sara Sigmundsdottir has fought back from not one but two broken ribs, as she aims to win her first @CrossFitGames title.https://t.co/MLSbhPpMyNpic.twitter.com/fjuAeNokCl — CNN Sport (@cnnsport) April 4, 2019Hápunkturinn eru heimsleikarnir í Madison í Wisconsin fylki í ágúst. Sara hefur dreymt lengi um sigur og var í formi til þess undanfarin tvö ár ef ekki hefðu komið til þessi leiðinda rifbeinsmeiðsli. Blaðamaður CNN endar viðtalið á að spyrja Söru hvort hún geti unnið heimsleikana í ár. Sara svarar að hreinskilni eins og hún er þekkt fyrir. „Já ég held að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Sara. Miðað við frammistöðu hana að undanförnu þá hefur hún sýnt að það standast fáar í heiminum henni snúninginn á góðum degi.
CrossFit Tengdar fréttir Sara vann "Strength in Depth“ og er komin á heimsleikana Tvær íslenskar Crossfit-stelpur búnar að tryggja sér sæti á heimsleikunum. 24. febrúar 2019 20:21 Enn verið að spyrja CrossFit stelpurnar okkar hvort þær búi í snjóhúsi Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fær greinilega enn þá að heyra skrýtnar spurningar á CrossFit vegferð sinni um heiminn. 7. febrúar 2019 08:30 Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Nicole Kidman sagði nei við Söru og þess vegna segir Sara aldrei nei í dag Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður í sviðsljósinu í London um helgina og hún fór í mjög persónulegt gönguviðtal eftir komu sína til Englands. 22. febrúar 2019 13:00 „Bless London, halló Madison“ Klaufalegu mistökin sem strítt hafa Söru Sigmundsdóttur á mikilvægum Cross Fit mótum í gegnum tíðina voru hvergi sjáanleg í London um helgina. 25. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Sara vann "Strength in Depth“ og er komin á heimsleikana Tvær íslenskar Crossfit-stelpur búnar að tryggja sér sæti á heimsleikunum. 24. febrúar 2019 20:21
Enn verið að spyrja CrossFit stelpurnar okkar hvort þær búi í snjóhúsi Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fær greinilega enn þá að heyra skrýtnar spurningar á CrossFit vegferð sinni um heiminn. 7. febrúar 2019 08:30
Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30
Nicole Kidman sagði nei við Söru og þess vegna segir Sara aldrei nei í dag Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður í sviðsljósinu í London um helgina og hún fór í mjög persónulegt gönguviðtal eftir komu sína til Englands. 22. febrúar 2019 13:00
„Bless London, halló Madison“ Klaufalegu mistökin sem strítt hafa Söru Sigmundsdóttur á mikilvægum Cross Fit mótum í gegnum tíðina voru hvergi sjáanleg í London um helgina. 25. febrúar 2019 11:30