Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 10:30 Westbrook er ótrúlegur leikmaður. vísir/getty Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt. Westbrook skoraði 20 stig, tók 20 fráköst og gaf 21 stoðsendingu í 119-103 sigri Thunder á LA Lakers. Hann stal þess utan þremur boltum. Ótrúleg frammistaða.20 PTS | 20 REB | 21 AST@russwest44 joined Wilt Chamberlain (22p/25r/21a on 2/2/1968) as the only players in @NBAHistory to record a 20/20/20 game! #ThunderUppic.twitter.com/TSxhBbezif — NBA (@NBA) April 3, 2019 Westbrook tileinkaði rapparanum Nipsey Hussle þessa frammistöðu en rapparinn var myrtur á dögunum. Hann var vinur Westbrook. Fyrir leik dansaði Westbrook við tónlist hans og er hann labbaði af vellinum barði hann sér á brjóst og öskraði: „Þetta var fyrir Nipsey“. NBA Tengdar fréttir Warriors vann uppgjör toppliðanna Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna. 3. apríl 2019 07:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt. Westbrook skoraði 20 stig, tók 20 fráköst og gaf 21 stoðsendingu í 119-103 sigri Thunder á LA Lakers. Hann stal þess utan þremur boltum. Ótrúleg frammistaða.20 PTS | 20 REB | 21 AST@russwest44 joined Wilt Chamberlain (22p/25r/21a on 2/2/1968) as the only players in @NBAHistory to record a 20/20/20 game! #ThunderUppic.twitter.com/TSxhBbezif — NBA (@NBA) April 3, 2019 Westbrook tileinkaði rapparanum Nipsey Hussle þessa frammistöðu en rapparinn var myrtur á dögunum. Hann var vinur Westbrook. Fyrir leik dansaði Westbrook við tónlist hans og er hann labbaði af vellinum barði hann sér á brjóst og öskraði: „Þetta var fyrir Nipsey“.
NBA Tengdar fréttir Warriors vann uppgjör toppliðanna Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna. 3. apríl 2019 07:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Warriors vann uppgjör toppliðanna Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna. 3. apríl 2019 07:30