Hatari með síðasta aprílgabb dagsins? Sylvía Hall skrifar 1. apríl 2019 22:08 Hataramenn eiga að vera á sviðinu í Tel Aviv 14. maí. Mynd/RÚV Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Síðan, sem kom fram á sjónarsviðið fyrr á árinu, virðist vera á vegum hljómsveitarinnar þar sem einungis eru að finna fréttir um sveitina sjálfa. Athygli vekur að tilkynningin kemur í dag, þann 1. apríl. Á síðunni segir að hljómsveitin hafi tekið þessa ákvörðun eftir að samtökin Shurat HaDin mótmæltu þátttöku sveitarinnar en samtökin, sem eru nokkuð umdeild, segjast berjast fyrir réttindum fórnarlamba hryðjuverkaárása í Ísrael. Þau kölluðu eftir því að innanríkisráðherra Ísrael myndi koma í veg fyrir þátttöku Hatara eftir að hljómsveitin sagðist styðja sniðgöngu á keppninni. Þá kemur einnig fram að meðlimir hljómsveitarinnar hafi sagt keppnina eiga að standa fyrir frið og samheldni en það hafi skotið skökku við að halda slíka keppni í landi sem eigi í átökum. Í samtali við fréttastofu sagðist Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins, ekki hafa heyrt af þessum áformum þegar blaðamaður hafði samband við hann. Hann vissi ekki annað en að Hatari myndi taka þátt í keppninni líkt og stæði til. Ekki náðist í meðlimi Hatara við vinnslu þessarar fréttar. Aprílgabb Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu "Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. 12. mars 2019 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Síðan, sem kom fram á sjónarsviðið fyrr á árinu, virðist vera á vegum hljómsveitarinnar þar sem einungis eru að finna fréttir um sveitina sjálfa. Athygli vekur að tilkynningin kemur í dag, þann 1. apríl. Á síðunni segir að hljómsveitin hafi tekið þessa ákvörðun eftir að samtökin Shurat HaDin mótmæltu þátttöku sveitarinnar en samtökin, sem eru nokkuð umdeild, segjast berjast fyrir réttindum fórnarlamba hryðjuverkaárása í Ísrael. Þau kölluðu eftir því að innanríkisráðherra Ísrael myndi koma í veg fyrir þátttöku Hatara eftir að hljómsveitin sagðist styðja sniðgöngu á keppninni. Þá kemur einnig fram að meðlimir hljómsveitarinnar hafi sagt keppnina eiga að standa fyrir frið og samheldni en það hafi skotið skökku við að halda slíka keppni í landi sem eigi í átökum. Í samtali við fréttastofu sagðist Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins, ekki hafa heyrt af þessum áformum þegar blaðamaður hafði samband við hann. Hann vissi ekki annað en að Hatari myndi taka þátt í keppninni líkt og stæði til. Ekki náðist í meðlimi Hatara við vinnslu þessarar fréttar.
Aprílgabb Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu "Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. 12. mars 2019 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30
Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30
Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu "Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. 12. mars 2019 11:30