Snorri Steinn: Hægt að túlka reglurnar eftir hentisemi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2019 14:11 Snorri Steinn vonast til að Daníel Freyr spili næsta leik og haldi sig þá inni í teignum. vísir/bára Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, er ekki sammála þeirri ákvörðun dómara leiks Valsmanna og FH-inga að gefa markverðinum Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. Á 53. mínútu kom Daníel út að miðlínu til að ná boltanum. Það tókst en í leiðinni lenti hann í samstuði við FH-inginn Jakob Martin Ásgeirsson. Eftir að hafa stuðst við myndbandsupptöku sýndu dómararnir Daníel rauða spjaldið. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, að um réttan dóm hafi verið að ræða og vísaði í reglu 8.5. Þar segir að markvörður beri ábyrgð á því ekki skapist aðstæður sem geta verið hættulegar heilsu mótherjans er hann fer út úr sínum vítateig til að komast inn í sendingu. „Þessar blessuðu reglur. Það er hægt að túlka þær eftir hentisemi. Ég túlkaði þetta ekki eins og dómararnir,“ sagði Snorri við Vísi í dag. Hann segir að ekki hafi verið um sendingu fram völlinn að ræða. „Ef menn skoða atvikið gaumgæfilega sést að þetta er ekki sending. Og sending er ekki túlkunaratriði.“ Snorri segist þó ekki vera hrifinn af því þegar markverðir fara út úr teignum til að reyna að komast inn í sendingar. Og hann vonast til að Daníel fái ekki bann og verði með Val gegn KA á miðvikudaginn. „Vonandi hefur þetta ekki neina eftirmála og Daníel verður í markinu í næsta leik og heldur sig inni í teignum,“ sagði Snorri. Valsmenn eru í 3. sæti Olís-deildarinnar og enda ekki neðar en það. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Reglan 8.5. Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Rauða spjaldið hárrétt ákvörðun Dómarar leiks FH og Vals gerðu rétt þegar þeir sýndu Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. 1. apríl 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31. mars 2019 22:45 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, er ekki sammála þeirri ákvörðun dómara leiks Valsmanna og FH-inga að gefa markverðinum Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. Á 53. mínútu kom Daníel út að miðlínu til að ná boltanum. Það tókst en í leiðinni lenti hann í samstuði við FH-inginn Jakob Martin Ásgeirsson. Eftir að hafa stuðst við myndbandsupptöku sýndu dómararnir Daníel rauða spjaldið. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, að um réttan dóm hafi verið að ræða og vísaði í reglu 8.5. Þar segir að markvörður beri ábyrgð á því ekki skapist aðstæður sem geta verið hættulegar heilsu mótherjans er hann fer út úr sínum vítateig til að komast inn í sendingu. „Þessar blessuðu reglur. Það er hægt að túlka þær eftir hentisemi. Ég túlkaði þetta ekki eins og dómararnir,“ sagði Snorri við Vísi í dag. Hann segir að ekki hafi verið um sendingu fram völlinn að ræða. „Ef menn skoða atvikið gaumgæfilega sést að þetta er ekki sending. Og sending er ekki túlkunaratriði.“ Snorri segist þó ekki vera hrifinn af því þegar markverðir fara út úr teignum til að reyna að komast inn í sendingar. Og hann vonast til að Daníel fái ekki bann og verði með Val gegn KA á miðvikudaginn. „Vonandi hefur þetta ekki neina eftirmála og Daníel verður í markinu í næsta leik og heldur sig inni í teignum,“ sagði Snorri. Valsmenn eru í 3. sæti Olís-deildarinnar og enda ekki neðar en það. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Reglan 8.5.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Rauða spjaldið hárrétt ákvörðun Dómarar leiks FH og Vals gerðu rétt þegar þeir sýndu Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. 1. apríl 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31. mars 2019 22:45 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Sjá meira
Formaður dómaranefndar HSÍ: Rauða spjaldið hárrétt ákvörðun Dómarar leiks FH og Vals gerðu rétt þegar þeir sýndu Daníel Frey Andréssyni rauða spjaldið. 1. apríl 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 31. mars 2019 22:45
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti