„Mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2019 15:00 Borche hefur gert frábæra hluti með ÍR. vísir/ernir Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00
Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42
Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00