„Mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2019 15:00 Borche hefur gert frábæra hluti með ÍR. vísir/ernir Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00
Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42
Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00