Þátturinn vakti strax mikla athygli og hefur verið mikið rætt og skrifað um þáttinn. Insider hefur tekið saman þrettán atriði sem þú mögulega misstir af í þættinum, atriði sem gætu skipt máli þegar fram líða stundir.
Hér að neðan má horfa á samantekt Insider en þeir sem hafa ekki séð fyrsta þáttinn ætti alls ekki að horfa á umrætt myndband.