Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2019 11:00 Rúrik var skemmtilegur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. Á HM í Rússlandi síðasta sumar var Rúrik með rúmlega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram og eftir mótið voru fylgjendurnir orðnir 1,3 milljónir. Eftir heimsmeistaramótið byrjaði fyrirsætuferill Rúriks að rúlla og kom í ljós í þættinum að hann þéni í raun meira af fyrirsætustörfum en sem atvinnumaður í knattspyrnu, þrátt fyrir að vera á sínum besta samningi á ferlinum hjá SV Sandhausen. „Í síðasta mánuði var ég með meiri tekjur á svona myndatökum en í fótboltanum,“ segir Rúrik í samtali við Auðunn Blöndal í Þýskalandi. „Þetta getur alveg skipt töluverðu máli og mig langar alveg að taka þátt í þessu.“ Monika Kistermann er umboðsmaður Rúriks í fyrirsætubransanum. „Hann er betri en David Beckham,“ segir Kistermann sem hefur áður starfað með Naomi Cambell, Marc Jacobs, Dolce & Gabbana og fleiri þekktum merkjum. Fótboltinn er ástríða hans, en þegar hann verður eldri fær hann nóg að gera sem módel.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. Á HM í Rússlandi síðasta sumar var Rúrik með rúmlega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram og eftir mótið voru fylgjendurnir orðnir 1,3 milljónir. Eftir heimsmeistaramótið byrjaði fyrirsætuferill Rúriks að rúlla og kom í ljós í þættinum að hann þéni í raun meira af fyrirsætustörfum en sem atvinnumaður í knattspyrnu, þrátt fyrir að vera á sínum besta samningi á ferlinum hjá SV Sandhausen. „Í síðasta mánuði var ég með meiri tekjur á svona myndatökum en í fótboltanum,“ segir Rúrik í samtali við Auðunn Blöndal í Þýskalandi. „Þetta getur alveg skipt töluverðu máli og mig langar alveg að taka þátt í þessu.“ Monika Kistermann er umboðsmaður Rúriks í fyrirsætubransanum. „Hann er betri en David Beckham,“ segir Kistermann sem hefur áður starfað með Naomi Cambell, Marc Jacobs, Dolce & Gabbana og fleiri þekktum merkjum. Fótboltinn er ástríða hans, en þegar hann verður eldri fær hann nóg að gera sem módel.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira