Valur lenti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna er liðin mættust í undanúrslitum Lengjubikars-kvenna á Origo-vellinum í dag.
Valur komst yfir strax á 28. mínútu og eftir tvær mínútur í síðari hálfleik var staðan orðinn 2-0 fyrir Valsstúlkum.
Þær bættu við marki á 51. mínútu og fjórða og síðasta mark leiksins kom sjö mínútum síðar. Lokatölur 4-0 sigur Vals.
Valur er því komið í úrslitaleikinn en mótherjinn í úrslitaeinvíginu verður annað hvort Þór/KA eða Breiðablik. Þau mætast í Boganum annað kvöld.
Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn



Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn
