„Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2019 16:00 Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að félagaskipti Hannesar Þórs Halldórssonar sýni glöggt metnaðinn sem Valsmenn búi yfir. „Liðið var frábærlega mannað og Hannes bætir það auðvitað. Hann hefur okkar besti markvörður undanfarin ár og átt nokkuð farsælan feril sem atvinnumaður. Það muna allir eftir því þegar hann varði vítið frá Messi. Auðvitað er þetta innspýting fyrir félagið og inn í deildina,“ segir Reynir. Í leikmannahópi Vals eru tveir leikmenn sem eru jafnan í byrjunarliði íslenska landsliðsins. „Leikmenn eins og hann og Birkir Már áttu möguleika að spila áfram úti en völdu það að koma aftur heim. Þetta segir manni líka það að hér er farið að greiða góð laun. Hannes var algjörlega ófeiminn að gefa það út að hann væri kominn heim til að vera atvinnumaður í fótbolta. Það er nýlunda að íslenskir leikmenn segi það,“ segir Reynir. Á fjórum tímabilum undir stjórn Ólafs Jóhannessonar hefur Valur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari. Margir bíða spenntir eftir því að sjá hvort Valsmenn láti að sér kveða í Evrópukeppni í sumar. „Ef það á að taka þetta skref, sem ég held að Valur horfi til, að komast áfram í Evrópukeppni þurfum við að vera með þannig umhverfi að menn geti haft þetta að atvinnu hér. Fjárhagur félaganna þarf að vera í lagi og styðja það,“ segir Reynir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að félagaskipti Hannesar Þórs Halldórssonar sýni glöggt metnaðinn sem Valsmenn búi yfir. „Liðið var frábærlega mannað og Hannes bætir það auðvitað. Hann hefur okkar besti markvörður undanfarin ár og átt nokkuð farsælan feril sem atvinnumaður. Það muna allir eftir því þegar hann varði vítið frá Messi. Auðvitað er þetta innspýting fyrir félagið og inn í deildina,“ segir Reynir. Í leikmannahópi Vals eru tveir leikmenn sem eru jafnan í byrjunarliði íslenska landsliðsins. „Leikmenn eins og hann og Birkir Már áttu möguleika að spila áfram úti en völdu það að koma aftur heim. Þetta segir manni líka það að hér er farið að greiða góð laun. Hannes var algjörlega ófeiminn að gefa það út að hann væri kominn heim til að vera atvinnumaður í fótbolta. Það er nýlunda að íslenskir leikmenn segi það,“ segir Reynir. Á fjórum tímabilum undir stjórn Ólafs Jóhannessonar hefur Valur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari. Margir bíða spenntir eftir því að sjá hvort Valsmenn láti að sér kveða í Evrópukeppni í sumar. „Ef það á að taka þetta skref, sem ég held að Valur horfi til, að komast áfram í Evrópukeppni þurfum við að vera með þannig umhverfi að menn geti haft þetta að atvinnu hér. Fjárhagur félaganna þarf að vera í lagi og styðja það,“ segir Reynir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00
Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45