„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 20:17 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í Rússlandi. FBL/Eyþór Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Pétur Óli Pétursson, Íslendingur sem búsettur er í Sankti Pétursborg, sagði Guðna hafa slegið í gegn í Rússlandi og að ræðan hans hefði verið aðalumfjöllunarefnið í dag. „Ég verð að segja það að hann stóð sig alveg ljómandi vel, það sem ég skildi af því,“ segir Pétur Óli í viðtali í Reykjavík síðdegis. Hann bætti við að fréttatímarnir í Rússlandi hefðu verið undirlagðir fréttum frá ráðstefnunni um norðurslóðir. Guðni hefði verið afar áberandi fréttaefni þar í landi. Rússnesk eiginkona Péturs Óla sagði rússneskukunnáttu Guðna „skínandi góða“. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ var Pétur Óli þá spurður í framhaldinu af ræðu forseta Íslands. Pétur Óli sagði Guðna hafa komist mjög vel frá ræðunni sem hafi brætt rússneskan almenning. „Allir sem ég hef talað við og heyrt í í dag voru að hæla honum fyrir þetta.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Reykjavík síðdegis Rússland Utanríkismál Tengdar fréttir Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Pétur Óli Pétursson, Íslendingur sem búsettur er í Sankti Pétursborg, sagði Guðna hafa slegið í gegn í Rússlandi og að ræðan hans hefði verið aðalumfjöllunarefnið í dag. „Ég verð að segja það að hann stóð sig alveg ljómandi vel, það sem ég skildi af því,“ segir Pétur Óli í viðtali í Reykjavík síðdegis. Hann bætti við að fréttatímarnir í Rússlandi hefðu verið undirlagðir fréttum frá ráðstefnunni um norðurslóðir. Guðni hefði verið afar áberandi fréttaefni þar í landi. Rússnesk eiginkona Péturs Óla sagði rússneskukunnáttu Guðna „skínandi góða“. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ var Pétur Óli þá spurður í framhaldinu af ræðu forseta Íslands. Pétur Óli sagði Guðna hafa komist mjög vel frá ræðunni sem hafi brætt rússneskan almenning. „Allir sem ég hef talað við og heyrt í í dag voru að hæla honum fyrir þetta.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Reykjavík síðdegis Rússland Utanríkismál Tengdar fréttir Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09