Nafn mannsins sem lést í Noregi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 12:13 Gísli lést aðfararnótt laugardags. Maðurinn sem var skotinn til bana í Mehamn í Noregi aðfararnótt laugardags hét Gísli Þór Þórarinsson. Gísli Þór var skotinn í heimahúsi í miðbæ Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi. Lögregla fékk tilkynningu um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan sex á laugardagsmorgun. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Gísli alvarlega slasaður en stuttu síðar var hann úrskurðaður látinn. Tveir íslenskir karlmenn voru handteknir í gær vegna dauða Gísla Þórs. Annar þeirra er 35 ára gamall karlmaður og er grunaður um að hafa orðið Gísla Þór að bana. Hann birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærmorgun þar sem hann viðurkenndi verknaðinn og baðst afsökunar. Hinn maðurinn er 32 ára gamall en samkvæmt lögmanni hans neitar sá sök í málinu.Gísli Þór starfaði sem sjómaður.Aðsend/Heiða ÞórðarHeiða Þórðar, systir Gísla Þórs birti færslu á Facebook síðu sinni í gær þar sem hún minntist bróður síns stuttlega. Hér að neðan má lesa hluta færslunnar. „Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun. Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt. Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur. Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu.“ Andlát Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Maðurinn sem var skotinn til bana í Mehamn í Noregi aðfararnótt laugardags hét Gísli Þór Þórarinsson. Gísli Þór var skotinn í heimahúsi í miðbæ Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi. Lögregla fékk tilkynningu um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan sex á laugardagsmorgun. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Gísli alvarlega slasaður en stuttu síðar var hann úrskurðaður látinn. Tveir íslenskir karlmenn voru handteknir í gær vegna dauða Gísla Þórs. Annar þeirra er 35 ára gamall karlmaður og er grunaður um að hafa orðið Gísla Þór að bana. Hann birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærmorgun þar sem hann viðurkenndi verknaðinn og baðst afsökunar. Hinn maðurinn er 32 ára gamall en samkvæmt lögmanni hans neitar sá sök í málinu.Gísli Þór starfaði sem sjómaður.Aðsend/Heiða ÞórðarHeiða Þórðar, systir Gísla Þórs birti færslu á Facebook síðu sinni í gær þar sem hún minntist bróður síns stuttlega. Hér að neðan má lesa hluta færslunnar. „Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun. Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt. Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur. Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu.“
Andlát Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45