Nafn mannsins sem lést í Noregi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 12:13 Gísli lést aðfararnótt laugardags. Maðurinn sem var skotinn til bana í Mehamn í Noregi aðfararnótt laugardags hét Gísli Þór Þórarinsson. Gísli Þór var skotinn í heimahúsi í miðbæ Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi. Lögregla fékk tilkynningu um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan sex á laugardagsmorgun. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Gísli alvarlega slasaður en stuttu síðar var hann úrskurðaður látinn. Tveir íslenskir karlmenn voru handteknir í gær vegna dauða Gísla Þórs. Annar þeirra er 35 ára gamall karlmaður og er grunaður um að hafa orðið Gísla Þór að bana. Hann birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærmorgun þar sem hann viðurkenndi verknaðinn og baðst afsökunar. Hinn maðurinn er 32 ára gamall en samkvæmt lögmanni hans neitar sá sök í málinu.Gísli Þór starfaði sem sjómaður.Aðsend/Heiða ÞórðarHeiða Þórðar, systir Gísla Þórs birti færslu á Facebook síðu sinni í gær þar sem hún minntist bróður síns stuttlega. Hér að neðan má lesa hluta færslunnar. „Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun. Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt. Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur. Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu.“ Andlát Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Maðurinn sem var skotinn til bana í Mehamn í Noregi aðfararnótt laugardags hét Gísli Þór Þórarinsson. Gísli Þór var skotinn í heimahúsi í miðbæ Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi. Lögregla fékk tilkynningu um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan sex á laugardagsmorgun. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Gísli alvarlega slasaður en stuttu síðar var hann úrskurðaður látinn. Tveir íslenskir karlmenn voru handteknir í gær vegna dauða Gísla Þórs. Annar þeirra er 35 ára gamall karlmaður og er grunaður um að hafa orðið Gísla Þór að bana. Hann birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærmorgun þar sem hann viðurkenndi verknaðinn og baðst afsökunar. Hinn maðurinn er 32 ára gamall en samkvæmt lögmanni hans neitar sá sök í málinu.Gísli Þór starfaði sem sjómaður.Aðsend/Heiða ÞórðarHeiða Þórðar, systir Gísla Þórs birti færslu á Facebook síðu sinni í gær þar sem hún minntist bróður síns stuttlega. Hér að neðan má lesa hluta færslunnar. „Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun. Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt. Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur. Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu.“
Andlát Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45