Algjört klúður í fyrstu æfingu Bragi Þórðarson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Óhætt er að segja að helgin byrji illa fyrir Williams. Getty Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira