Magnús „álfarannsakandi“ fræðir BBC Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 07:52 Magnús Skarphéðinsson fær áhugaverðan titil í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. skjáskot Meint álfatrú Íslendinga heldur áfram að vekja undrun útlendinga. Breska ríkisútvarpið ferðaðist hingað til lands og tók álfaáhugamenn og sérfræðinga tali, til að varpa ljósi á þessa merkilegu hjátrú. Afraksturinn má sjá hér að neðan, en þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem BBC fjallar um álfatrú á Íslandi. Það gerði miðillinn síðast í desember og vísaði þá til könnunnar frá árinu 2007 sem sýndi fram á að um 62% íslensku þjóðarinnar trúir á tilvist álfa og huldufólks. Nýjar tölur frá Maskínu sýna hins vegar fram á að hlutfallið sé í kringum 31% í dag.Í myndbandinu hér að neðan, sem BBC Ideas birti í gær, er meðal annars rætt við þjóðfræðiprófessorinn Terry Gunnell og nemana Magneu Gná Jóhannsdóttur og Helgu Osterby Þórðardóttur. Þá er jafnframt rætt við G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, sem fræðir áhorfendur um flutning á hvers kyns grjóti í aðdraganda vegaframkvæmda sem talið hefur verið að séu hýbýli álfa. Leiðsögumaðurinn Sigurbjörg Karlsdóttir, sem býður upp á sérstakar álfaferðir, er einnig tekinn tali - sem og Magnús Skarphéðinsson, sem titlaður er „álfarannsakandi.“ Afrakstur heimsóknar BBC Ideas má sjá hér að neðan. Trúmál Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Meint álfatrú Íslendinga heldur áfram að vekja undrun útlendinga. Breska ríkisútvarpið ferðaðist hingað til lands og tók álfaáhugamenn og sérfræðinga tali, til að varpa ljósi á þessa merkilegu hjátrú. Afraksturinn má sjá hér að neðan, en þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem BBC fjallar um álfatrú á Íslandi. Það gerði miðillinn síðast í desember og vísaði þá til könnunnar frá árinu 2007 sem sýndi fram á að um 62% íslensku þjóðarinnar trúir á tilvist álfa og huldufólks. Nýjar tölur frá Maskínu sýna hins vegar fram á að hlutfallið sé í kringum 31% í dag.Í myndbandinu hér að neðan, sem BBC Ideas birti í gær, er meðal annars rætt við þjóðfræðiprófessorinn Terry Gunnell og nemana Magneu Gná Jóhannsdóttur og Helgu Osterby Þórðardóttur. Þá er jafnframt rætt við G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, sem fræðir áhorfendur um flutning á hvers kyns grjóti í aðdraganda vegaframkvæmda sem talið hefur verið að séu hýbýli álfa. Leiðsögumaðurinn Sigurbjörg Karlsdóttir, sem býður upp á sérstakar álfaferðir, er einnig tekinn tali - sem og Magnús Skarphéðinsson, sem titlaður er „álfarannsakandi.“ Afrakstur heimsóknar BBC Ideas má sjá hér að neðan.
Trúmál Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira