Klaktíðni keisaramörgæsa lækkar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2019 21:09 Keisaramörgæsin ber nafn með rentu, enda afar tignarleg. Wolfgang Kaehler/Getty Dýralífssérfræðingar um málefni keisaramörgæsa á Suðurskautslandi segja lækkandi fæðingartölur tegundarinnar á einni stærstu útungunarstöð tegundarinnar síðustu ár vera mikið áhyggjuefni. Á síðustu þremur árum hefur nánast ekkert borið á æxlun keisaramörgæsa á Halley-flóa, sem hefur á síðustu árum verið næst stærsta uppeldisstöð tegundarinnar. Venjulega komi 15 til 24 þúsund mörgæsir saman á flóanum til að sinna fjölgun tegundarinnar. Síðan 2016 hafi hins vegar varla sést mörgæs á þessum slóðum. Halley-flói hefur almennt verið álitinn öruggur staður fyrir æxlun og uppeldi hjá keisaramörgæsum þar sem hann er einn kaldasti staður veraldar og því hægt að gera ráð hitastigi þar sem hentaði mörgæsunum, þrátt fyrir hlýnandi loftslag jarðarinnar. Vísindamennirnir viðurkenna þá að mörgæsir séu í auknum mæli farnar að sækja á aðrar slóðir, nálægt Halley-flóa, til útungunar. Þrátt fyrir það sé enn stór skekkja á núverandi útungunartölum miðað við það sem sést hefur hjá tegundinni á síðustu árum. „Við höfum ekki séð útungunarbrest af þessari stærðargráðu í 60 ár. Það er óvanalegt að bresturinn sé algjör í svona stórri stöð,“ sagði Phil Trathan, líffræðingur hjá Suðurskautsrannsóknarstofnun Bretlands, í samtali við Guardian. Samkvæmt honum þykir eðlilegt að um 8% allra keisaramörgæsa klekist út á Halley-flóa. Keisaramörgæsir eru stærstar allra mörgæsa en þær geta orðið allt að 40 ára gamlar og lifa að jafnaði í um 20 ár. Mökun þeirra á sér stað í allra harkalegustu vetraraðstæðum og karldýrið liggur á egginu þar til það klekst út. Dýr Suðurskautslandið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Dýralífssérfræðingar um málefni keisaramörgæsa á Suðurskautslandi segja lækkandi fæðingartölur tegundarinnar á einni stærstu útungunarstöð tegundarinnar síðustu ár vera mikið áhyggjuefni. Á síðustu þremur árum hefur nánast ekkert borið á æxlun keisaramörgæsa á Halley-flóa, sem hefur á síðustu árum verið næst stærsta uppeldisstöð tegundarinnar. Venjulega komi 15 til 24 þúsund mörgæsir saman á flóanum til að sinna fjölgun tegundarinnar. Síðan 2016 hafi hins vegar varla sést mörgæs á þessum slóðum. Halley-flói hefur almennt verið álitinn öruggur staður fyrir æxlun og uppeldi hjá keisaramörgæsum þar sem hann er einn kaldasti staður veraldar og því hægt að gera ráð hitastigi þar sem hentaði mörgæsunum, þrátt fyrir hlýnandi loftslag jarðarinnar. Vísindamennirnir viðurkenna þá að mörgæsir séu í auknum mæli farnar að sækja á aðrar slóðir, nálægt Halley-flóa, til útungunar. Þrátt fyrir það sé enn stór skekkja á núverandi útungunartölum miðað við það sem sést hefur hjá tegundinni á síðustu árum. „Við höfum ekki séð útungunarbrest af þessari stærðargráðu í 60 ár. Það er óvanalegt að bresturinn sé algjör í svona stórri stöð,“ sagði Phil Trathan, líffræðingur hjá Suðurskautsrannsóknarstofnun Bretlands, í samtali við Guardian. Samkvæmt honum þykir eðlilegt að um 8% allra keisaramörgæsa klekist út á Halley-flóa. Keisaramörgæsir eru stærstar allra mörgæsa en þær geta orðið allt að 40 ára gamlar og lifa að jafnaði í um 20 ár. Mökun þeirra á sér stað í allra harkalegustu vetraraðstæðum og karldýrið liggur á egginu þar til það klekst út.
Dýr Suðurskautslandið Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira