Innkalla alla Galaxy Fold Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2019 08:15 Fold er á meðal fyrstu samanbrjótanlegu farsímanna. Síminn er útbúinn litlum skjá á framhlið en mun stærri skjá þegar hann er opnaður líkt og um veski sé að ræða. Getty/Bloomberg Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Reuters greindi frá í gær og hafði eftir heimildarmönnum. Fold er á meðal fyrstu samanbrjótanlegu farsímanna. Síminn er útbúinn litlum skjá á framhlið en mun stærri skjá þegar hann er opnaður líkt og um veski sé að ræða. Tækniblaðamenn og -bloggarar hafa allmargir greint frá því undanfarna daga að innri skjárinn eyðileggist annaðhvort við minnsta áreiti eða jafnvel af algjörlega óljósum ástæðum. Skjárinn hefur til að mynda brotnað, bólgnað eða hætt að virka án sýnilegra galla. Síminn átti að koma á markað nú í vikunni en Samsung hefur frestað því til þess að rannsaka skjágallann. Svo virðist sem núningur í hjörum símans valdi skjátjóninu. Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Tengdar fréttir Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. 21. apríl 2019 21:30 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Reuters greindi frá í gær og hafði eftir heimildarmönnum. Fold er á meðal fyrstu samanbrjótanlegu farsímanna. Síminn er útbúinn litlum skjá á framhlið en mun stærri skjá þegar hann er opnaður líkt og um veski sé að ræða. Tækniblaðamenn og -bloggarar hafa allmargir greint frá því undanfarna daga að innri skjárinn eyðileggist annaðhvort við minnsta áreiti eða jafnvel af algjörlega óljósum ástæðum. Skjárinn hefur til að mynda brotnað, bólgnað eða hætt að virka án sýnilegra galla. Síminn átti að koma á markað nú í vikunni en Samsung hefur frestað því til þess að rannsaka skjágallann. Svo virðist sem núningur í hjörum símans valdi skjátjóninu.
Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Tengdar fréttir Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. 21. apríl 2019 21:30 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. 21. apríl 2019 21:30