Kim sækir Pútín heim Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. apríl 2019 07:45 Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Nordicphotos/AFP Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. Óljóst er nákvæmlega hvenær fundurinn verður haldinn. Samkvæmt BBC er talið að leiðtogarnir hittist í Vladívostok á austurströnd Rússlands seint í þessum mánuði. Hinn fyrirhugaði fundur Kim með Pútín er síður en svo óvæntur. Allt frá því Kim hóf að hitta erlenda leiðtoga, þá Donald Trump Bandaríkjaforseta, Xi Jinping Kínaforseta og Moon Jae-in Suður-Kóreuforseta, hefur verið rætt um mögulegan fund með Pútín. Fundurinn með Pútín mun fylgja í kjölfar fundar með Trump sem álitinn var misheppnaður, enda náðu Kim og Trump ekki samkomulagi um framhaldið í kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans og undirrituðu enga sameiginlega yfirlýsingu. Sovétríkin voru á árum áður ein helsta vinaþjóð Norður-Kóreu. Frá falli Sovétríkjanna hafa Rússar nokkuð fjarlægst einræðisríkið en Pútín, sem og Dmítríj Medvedev, fyrrverandi forseti, funduðu báðir með Kim Jong-il, einræðisherra og föður Kim Jong-un, á sínum tíma. Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Rússland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. Óljóst er nákvæmlega hvenær fundurinn verður haldinn. Samkvæmt BBC er talið að leiðtogarnir hittist í Vladívostok á austurströnd Rússlands seint í þessum mánuði. Hinn fyrirhugaði fundur Kim með Pútín er síður en svo óvæntur. Allt frá því Kim hóf að hitta erlenda leiðtoga, þá Donald Trump Bandaríkjaforseta, Xi Jinping Kínaforseta og Moon Jae-in Suður-Kóreuforseta, hefur verið rætt um mögulegan fund með Pútín. Fundurinn með Pútín mun fylgja í kjölfar fundar með Trump sem álitinn var misheppnaður, enda náðu Kim og Trump ekki samkomulagi um framhaldið í kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans og undirrituðu enga sameiginlega yfirlýsingu. Sovétríkin voru á árum áður ein helsta vinaþjóð Norður-Kóreu. Frá falli Sovétríkjanna hafa Rússar nokkuð fjarlægst einræðisríkið en Pútín, sem og Dmítríj Medvedev, fyrrverandi forseti, funduðu báðir með Kim Jong-il, einræðisherra og föður Kim Jong-un, á sínum tíma.
Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Rússland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira