Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Birgir Olgeirsson skrifar 22. apríl 2019 13:43 Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna Björgunar. VÍSIR/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Fyrirtækið Björgun hefur hafið dýpkun í Landeyjarhöfn að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Nú þegar er gröfupramminn Reynir í höfninni og efnisflutningapramminn Pétur mikli á leið þangað ásamt dæluskipinu Dísu.G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag að hann skildi ekki af hverju fyrirtækið Björgun væri ekki byrjað að dýpka höfnina því góð skilyrði hefðu verið til að gera það frá því í gærkvöldi. Dýpi hafnarinnar var mælt í gær og mældist 3,7 metrar en ferjan Herjólfur ristir 4,2 metra og því mikið verk fyrir höndum til að gera höfnina nógu djúpa. Lárus Dagur Pálsson segir skip Björgunar á leið í höfnina og vonast til að nú fáist ágætis friður frá veðrinu til að dýpka höfnina. Undanfarið hefur mjög mikil ölduhæð og vont veður gert þeim erfitt fyrir en þó náðu starfsmennirnir að fjarlægja 16 þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn. Björgun er skylt að dýpka höfnina þegar veður leyfir sama hvenær dags og á hvaða degi sem er en Pétur Matthíasson sagði við RÚV að hann hefði engin svör fengið frá Björgun hvers vegna fyrirtækið hefði ekki hafið störf. Sagði Pétur að ekki hefði náðst í forsvarsmenn fyrirtækisins. Sagði hann Vegagerðina ætla að skoða stöðu sína og hvort þetta væri brot á samningi. „Ég veit ekki af hverju hann hringdi ekki í mig,“ segir Lárus Dagur en bendir á að verkefnisstjóri Björgunar hafi verið á ferðalagi utan þjónustusvæðis. Herjólfur Landeyjahöfn Rangárþing eystra Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Fyrirtækið Björgun hefur hafið dýpkun í Landeyjarhöfn að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Nú þegar er gröfupramminn Reynir í höfninni og efnisflutningapramminn Pétur mikli á leið þangað ásamt dæluskipinu Dísu.G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag að hann skildi ekki af hverju fyrirtækið Björgun væri ekki byrjað að dýpka höfnina því góð skilyrði hefðu verið til að gera það frá því í gærkvöldi. Dýpi hafnarinnar var mælt í gær og mældist 3,7 metrar en ferjan Herjólfur ristir 4,2 metra og því mikið verk fyrir höndum til að gera höfnina nógu djúpa. Lárus Dagur Pálsson segir skip Björgunar á leið í höfnina og vonast til að nú fáist ágætis friður frá veðrinu til að dýpka höfnina. Undanfarið hefur mjög mikil ölduhæð og vont veður gert þeim erfitt fyrir en þó náðu starfsmennirnir að fjarlægja 16 þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn. Björgun er skylt að dýpka höfnina þegar veður leyfir sama hvenær dags og á hvaða degi sem er en Pétur Matthíasson sagði við RÚV að hann hefði engin svör fengið frá Björgun hvers vegna fyrirtækið hefði ekki hafið störf. Sagði Pétur að ekki hefði náðst í forsvarsmenn fyrirtækisins. Sagði hann Vegagerðina ætla að skoða stöðu sína og hvort þetta væri brot á samningi. „Ég veit ekki af hverju hann hringdi ekki í mig,“ segir Lárus Dagur en bendir á að verkefnisstjóri Björgunar hafi verið á ferðalagi utan þjónustusvæðis.
Herjólfur Landeyjahöfn Rangárþing eystra Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira