Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 11:45 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Vísir/ANton Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. Ekki megi gefast upp og vitundarvakning sem hefur orðið í samfélaginu sé tákn vonar. Þar vísar hún í yfirlýsingu Davids Attenborough, sem bent hefur á að jarðarbúar standi frammi fyrir „óafturkræfum skaða á náttúrunni og samfélagslegu hruni,“ en enn sé von. Upprisuboðskapur Krists sé boðskapur vonar og lífs. Hún segir einnig að nú sé komið að siðferðinu, hugarfarinu og lífsstefnunni og að jarðarbúar verði að breyta um lífsstíl. Kristin trú geti hjálpað í þeim verkefnum, þar sem hún sé trú vonar og kærleika. Auk þess nefndi hún Gretu Thunberg og gagnrýni hennar á leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum, en hún sé fyrirmynd ungs fólks og hafi haft áhrif á heimsbyggðina og hugsunarhátt fólks. Hún nefnir einnig að söfnuðir hér á landi séu vakandi fyrir umhverfismálum og vinni eftir skipulagi til að fá umhverfisvottun sem „grænar kirkjur.“ „Þess vegna er svo gott að minnast upprisunnar. Minnast þess að eftir krossfestinguna kom upprisan. Eftir dauðann kom lífið. Eftir vonleysið kom vonin. Eftir veturinn kemur vorið. Við skulum því aldrei gefast upp fyrir því sem miður fer, eða því sem ógnar okkur, hræðir okkur eða veldur okkur hverskonar sársauka, því upprisa Jesú boðar okkur nýja tíma og nýja von.“ Hægt er að nálgast prédikunina í heild sinni hér. Loftslagsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. Ekki megi gefast upp og vitundarvakning sem hefur orðið í samfélaginu sé tákn vonar. Þar vísar hún í yfirlýsingu Davids Attenborough, sem bent hefur á að jarðarbúar standi frammi fyrir „óafturkræfum skaða á náttúrunni og samfélagslegu hruni,“ en enn sé von. Upprisuboðskapur Krists sé boðskapur vonar og lífs. Hún segir einnig að nú sé komið að siðferðinu, hugarfarinu og lífsstefnunni og að jarðarbúar verði að breyta um lífsstíl. Kristin trú geti hjálpað í þeim verkefnum, þar sem hún sé trú vonar og kærleika. Auk þess nefndi hún Gretu Thunberg og gagnrýni hennar á leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum, en hún sé fyrirmynd ungs fólks og hafi haft áhrif á heimsbyggðina og hugsunarhátt fólks. Hún nefnir einnig að söfnuðir hér á landi séu vakandi fyrir umhverfismálum og vinni eftir skipulagi til að fá umhverfisvottun sem „grænar kirkjur.“ „Þess vegna er svo gott að minnast upprisunnar. Minnast þess að eftir krossfestinguna kom upprisan. Eftir dauðann kom lífið. Eftir vonleysið kom vonin. Eftir veturinn kemur vorið. Við skulum því aldrei gefast upp fyrir því sem miður fer, eða því sem ógnar okkur, hræðir okkur eða veldur okkur hverskonar sársauka, því upprisa Jesú boðar okkur nýja tíma og nýja von.“ Hægt er að nálgast prédikunina í heild sinni hér.
Loftslagsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira