Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:45 Frá fyrri Aldrei fór ég suður. mynd / Ágúst G. Atlason Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann. Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann.
Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01